Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 16:31 Það blasa alls kyns áskoranir við Jurgen Klopp þessa dagana Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. Liverpool mætir Luton á Anfield í kvöld, næst spila þeir svo úrslitaleik í enska deildarbikarnum gegn Chelsea á sunnudag. „Við höfum mætt þeim einu sinni áður á tímabilinu og eigum minningarnar af þeim erfiða leik. Við ættum ekki að búast við neinu öðru í kvöld, Luton mun berjast, nota styrkleika sína og gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta “ sagði Klopp fyrir leikinn í kvöld. Þrátt fyrir mikið leikjaálag og meiðslavandræði liðsins er Klopp hvergi banginn og sagði ekki tímabært að leggjast í vorkunn. „Við munum ekki vorkenna okkur vegna vandamálanna sem við glímum við, það er einfaldlega ekki í boði, en það væri óraunsætt að viðurkenna ekki að þau séu þarna.“ Curtis Jones og Diogo Jota bættust við meiðslalista Liverpool á laugardag. Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboslai verða sömuleiðis frá keppni og missa af úrslitaleiknum gegn Chelsea. Klopp þótti heldur ekki tímabært að ræða úrslitaleikinn við Chelsea næsta sunnudag. „Ættum ekki að hugsa um næsta leik fyrr en þessi klárast. Viðureign undir ljósunum á Anfield gegn sterkum andstæðingi krefst allrar athygli sem við eigum. Við lifum í núinu og það er, ekki bara rétta leiðin, heldur eina leiðin“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Liverpool mætir Luton á Anfield í kvöld, næst spila þeir svo úrslitaleik í enska deildarbikarnum gegn Chelsea á sunnudag. „Við höfum mætt þeim einu sinni áður á tímabilinu og eigum minningarnar af þeim erfiða leik. Við ættum ekki að búast við neinu öðru í kvöld, Luton mun berjast, nota styrkleika sína og gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta “ sagði Klopp fyrir leikinn í kvöld. Þrátt fyrir mikið leikjaálag og meiðslavandræði liðsins er Klopp hvergi banginn og sagði ekki tímabært að leggjast í vorkunn. „Við munum ekki vorkenna okkur vegna vandamálanna sem við glímum við, það er einfaldlega ekki í boði, en það væri óraunsætt að viðurkenna ekki að þau séu þarna.“ Curtis Jones og Diogo Jota bættust við meiðslalista Liverpool á laugardag. Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboslai verða sömuleiðis frá keppni og missa af úrslitaleiknum gegn Chelsea. Klopp þótti heldur ekki tímabært að ræða úrslitaleikinn við Chelsea næsta sunnudag. „Ættum ekki að hugsa um næsta leik fyrr en þessi klárast. Viðureign undir ljósunum á Anfield gegn sterkum andstæðingi krefst allrar athygli sem við eigum. Við lifum í núinu og það er, ekki bara rétta leiðin, heldur eina leiðin“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00