Völler minnist Brehme: Var HM-hetjan okkar en líka svo miklu meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 11:31 Rudi Völler og Andreas Brehme fagna saman heimsmeistaratitli Þjóðverja árið 1990. Getty/David Cannon Rudi Völler, fyrrum framherji og þjálfari þýska fótboltalandsliðsins, er einn þeirra sem hefur minnst Andreas Brehme sem lést úr hjartaáfalli aðeins 63 ára gamall. Völler og Brehme voru saman í þýska heimsmeistaraliðinu á HM á Ítalíu 1990. Völler fiskaði vítið sem Brehme skoraði sigurmarkið úr í úrslitaleiknum á móti Argentínu. Ruhe in Frieden, Andy! #RIP #Brehme | IMAGO pic.twitter.com/JfNGcZOi6v— DFB-Team (@DFB_Team) February 20, 2024 „Ég trúi þessu ekki. Fréttirnar af óvæntu fráfalli Andreas gera mig ótrúlega leiðan,“ sagði Rudi Völler sem starfar núna sem yfirmaður þýska landsliðsins. Stutt viðtal við hann birtist á heimasíðu þýska sambandsins. „Andy var HM-hetjan okkar en líka svo miklu meira. Hann var náinn vinur minn og félagi allt til dagsins í dag,“ sagði Völler. „Ég mun sakna hinnar yndislegu lífsgleði hans. Hugur minn er nú hjá fjölskyldu hans, vinum og þá sérstaklega tveimur sonum hans. Ég óska þess að þeir finni styrk,“ sagði Völler. „Andreas Brehme er einn af farsælustu og bestu fótboltamönnunum í sögu Þýskalands. Þýskur fótbolti á honum mikið að þakka. Ásamt Mario Gotze, Gerd Muller og Helmut Rahn þá er hann einn af fjórum leikmönnum sem tryggðu þjóð okkar heimsmeistaratitilinn,“ sagði Bernd Neuendorf, forseti þýska sambandsins. „Sterkar taugar hans og hversu öflugur hann var í návígi. Hann var jafnfættur með frábærar fyrirgjafir, góðar sendingar og lagði sig alltaf mikið fram. Allt þetta var hans auðkenni en gaf okkur svo mikla ánægju og líka svo margar frábærar stundir,“ sagði Neuendorf. Du bleibst unvergessen! Rudi Völler zum Tod von Andy Brehme: "Andy war unser WM-Held, aber für mich noch viel mehr - er war mein enger Freund und Begleiter bis zum heutigen Tag. Seine wunderbare Lebensfreude wird mir fehlen."Zum Nachruf: https://t.co/LK21A2LaxQ pic.twitter.com/Bg8ee5aYs4— DFB-Team (@DFB_Team) February 20, 2024 Þýski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Fleiri fréttir Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Sjá meira
Völler og Brehme voru saman í þýska heimsmeistaraliðinu á HM á Ítalíu 1990. Völler fiskaði vítið sem Brehme skoraði sigurmarkið úr í úrslitaleiknum á móti Argentínu. Ruhe in Frieden, Andy! #RIP #Brehme | IMAGO pic.twitter.com/JfNGcZOi6v— DFB-Team (@DFB_Team) February 20, 2024 „Ég trúi þessu ekki. Fréttirnar af óvæntu fráfalli Andreas gera mig ótrúlega leiðan,“ sagði Rudi Völler sem starfar núna sem yfirmaður þýska landsliðsins. Stutt viðtal við hann birtist á heimasíðu þýska sambandsins. „Andy var HM-hetjan okkar en líka svo miklu meira. Hann var náinn vinur minn og félagi allt til dagsins í dag,“ sagði Völler. „Ég mun sakna hinnar yndislegu lífsgleði hans. Hugur minn er nú hjá fjölskyldu hans, vinum og þá sérstaklega tveimur sonum hans. Ég óska þess að þeir finni styrk,“ sagði Völler. „Andreas Brehme er einn af farsælustu og bestu fótboltamönnunum í sögu Þýskalands. Þýskur fótbolti á honum mikið að þakka. Ásamt Mario Gotze, Gerd Muller og Helmut Rahn þá er hann einn af fjórum leikmönnum sem tryggðu þjóð okkar heimsmeistaratitilinn,“ sagði Bernd Neuendorf, forseti þýska sambandsins. „Sterkar taugar hans og hversu öflugur hann var í návígi. Hann var jafnfættur með frábærar fyrirgjafir, góðar sendingar og lagði sig alltaf mikið fram. Allt þetta var hans auðkenni en gaf okkur svo mikla ánægju og líka svo margar frábærar stundir,“ sagði Neuendorf. Du bleibst unvergessen! Rudi Völler zum Tod von Andy Brehme: "Andy war unser WM-Held, aber für mich noch viel mehr - er war mein enger Freund und Begleiter bis zum heutigen Tag. Seine wunderbare Lebensfreude wird mir fehlen."Zum Nachruf: https://t.co/LK21A2LaxQ pic.twitter.com/Bg8ee5aYs4— DFB-Team (@DFB_Team) February 20, 2024
Þýski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Fleiri fréttir Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Sjá meira