Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2024 07:30 Pep Guardiola olli Kalvin Phillips vanlíðan með ummælum sínum í fjölmiðlum og hefur nú beðist afsökunar. Getty/Nick Potts Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. Phillips var eftirsóttur leikmaður þegar City festi kaup á honum frá Leeds sumarið 2022 en hann hefur aldrei náð að stimpla sig inn í meistaraliðið, og er núna að láni hjá West Ham. Þessi 28 ára miðjumaður hefur þó haldið áfram að vera hluti af enska landsliðinu og hann fór með liðinu á HM í Katar fyrsta veturinn sinn hjá City, en spilaði þó bara 40 mínútur á mótinu. Eftir mótið sagði Guardiola við fjölmiðla að Phillips væri of þungur, og gæti þess vegna ekki spilað með City-liðinu. Hefur Phillips sagt að þessu hafi verið erfitt að kyngja, en hann varð fyrir miklu aðkasti stuðningsmanna annarra liða vegna þessara ummæla. „Að mínu mati var ég ekki of þungur en stjórinn sá hlutina augljóslega öðruvísi. Ég tók þetta bara á kassann og gerði allt sem í mínu valdi stóð til að komast í eins gott form og mögulegt var,“ sagði Phillips síðasta sumar. Guardiola hefur nú loks viðurkennt að hafa gengið of langt með ummælum sínum. „Mér þykir fyrir þessu,“ sagði Guardiola sem stýrir City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Pep Guardiola on overweight comments about Kalvin Phillips: I m sorry... . Once in eight years is not bad, but I m so sorry. I apologised to him, I do apologise, I m so sorry . pic.twitter.com/pOGwHSjidy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 „Ein mistök á átta árum er ekki svo slæmt, en mér þykir fyrir þessu. Ég bið hann afsökunar. Fyrirgefðu. Ég er mjög leiður yfir þessu,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Phillips var eftirsóttur leikmaður þegar City festi kaup á honum frá Leeds sumarið 2022 en hann hefur aldrei náð að stimpla sig inn í meistaraliðið, og er núna að láni hjá West Ham. Þessi 28 ára miðjumaður hefur þó haldið áfram að vera hluti af enska landsliðinu og hann fór með liðinu á HM í Katar fyrsta veturinn sinn hjá City, en spilaði þó bara 40 mínútur á mótinu. Eftir mótið sagði Guardiola við fjölmiðla að Phillips væri of þungur, og gæti þess vegna ekki spilað með City-liðinu. Hefur Phillips sagt að þessu hafi verið erfitt að kyngja, en hann varð fyrir miklu aðkasti stuðningsmanna annarra liða vegna þessara ummæla. „Að mínu mati var ég ekki of þungur en stjórinn sá hlutina augljóslega öðruvísi. Ég tók þetta bara á kassann og gerði allt sem í mínu valdi stóð til að komast í eins gott form og mögulegt var,“ sagði Phillips síðasta sumar. Guardiola hefur nú loks viðurkennt að hafa gengið of langt með ummælum sínum. „Mér þykir fyrir þessu,“ sagði Guardiola sem stýrir City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Pep Guardiola on overweight comments about Kalvin Phillips: I m sorry... . Once in eight years is not bad, but I m so sorry. I apologised to him, I do apologise, I m so sorry . pic.twitter.com/pOGwHSjidy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2024 „Ein mistök á átta árum er ekki svo slæmt, en mér þykir fyrir þessu. Ég bið hann afsökunar. Fyrirgefðu. Ég er mjög leiður yfir þessu,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira