Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 16:01 Stephen Curry með skotbeltið sem hann vann og við hlið Sabrinu Ionescu sem veitti honum harða keppni. Getty/ Stacy Revere Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. Sabrina Ionescu og Steph Curry kepptu á móti hvoru öðru í þriggja stiga keppni á Stjörnuhelginni og er þetta í fyrsta skiptið sem karl og kona mætast í slíkri keppni á vegum NBA. Lögmál leiksins ræddi meðal annars þessa skotkeppni. „Baráttan um skotbeltið. Þetta var ekki áramótaskotbelti eins og maður keypti í gamla daga. Þetta var boxarabelti. Alvöru. Það voru Sabrina og Steph sem kepptu,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Lögmáls leiksins. „Sabrina Ionescu og Steph Curry. Sabrina leikmaður New York Liberty í WNBA-deildinni og ein af betri leikmönnum kvennadeildarinnar. Rúmensk að uppruna, frábær háskólaleikmaður og með rosalega stroku,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Hún valdi það að skjóta frá NBA línunni. WNBA-línan er aðeins nær og eins og íslenska þriggja stiga línan er. Þessir boltar sem hún er með eru sexur, þetta eru WNBA boltar. Það var það eina sem var öðruvísi við það sem þau tvö gerðu,“ sagði Hörður. „Þetta var keppni á milli tveggja og eins mikið á jafnréttis grundvelli og þú getur keppt. Það voru einhverjir sem sáu allt að þessu og sögðu að hún hafi átt að vera á WNBA-línunni. Hún stóð sig bara fáránlega vel og fékk 26 stig í sinni umferð. Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry. Hún átti rosalega lokarekka,“ sagði Hörður. Það má sjá umræðuna og þau bæði skjóta hér fyrir neðan. Þátturinn er síðan allur á dagskránni klukkan 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skotkeppni Steph Curry og Sabrinu Ionescu NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Sabrina Ionescu og Steph Curry kepptu á móti hvoru öðru í þriggja stiga keppni á Stjörnuhelginni og er þetta í fyrsta skiptið sem karl og kona mætast í slíkri keppni á vegum NBA. Lögmál leiksins ræddi meðal annars þessa skotkeppni. „Baráttan um skotbeltið. Þetta var ekki áramótaskotbelti eins og maður keypti í gamla daga. Þetta var boxarabelti. Alvöru. Það voru Sabrina og Steph sem kepptu,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Lögmáls leiksins. „Sabrina Ionescu og Steph Curry. Sabrina leikmaður New York Liberty í WNBA-deildinni og ein af betri leikmönnum kvennadeildarinnar. Rúmensk að uppruna, frábær háskólaleikmaður og með rosalega stroku,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Hún valdi það að skjóta frá NBA línunni. WNBA-línan er aðeins nær og eins og íslenska þriggja stiga línan er. Þessir boltar sem hún er með eru sexur, þetta eru WNBA boltar. Það var það eina sem var öðruvísi við það sem þau tvö gerðu,“ sagði Hörður. „Þetta var keppni á milli tveggja og eins mikið á jafnréttis grundvelli og þú getur keppt. Það voru einhverjir sem sáu allt að þessu og sögðu að hún hafi átt að vera á WNBA-línunni. Hún stóð sig bara fáránlega vel og fékk 26 stig í sinni umferð. Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry. Hún átti rosalega lokarekka,“ sagði Hörður. Það má sjá umræðuna og þau bæði skjóta hér fyrir neðan. Þátturinn er síðan allur á dagskránni klukkan 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skotkeppni Steph Curry og Sabrinu Ionescu
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira