Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA segir meira en þúsund orð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 17:31 Karl-Anthony Towns naut sín vel í leiknum og var aðeins sá fjórði til að skora fimmtíu stig í Stjörnuleiknum. Getty/Stacy Revere Forráðamenn NBA deildarinnar í körfubolta gerðu enn eina breytinguna á Stjörnuleiknum í ár og töluðu fyrir leik um væntingar sínar til harðari keppni inn á vellinum. Annað kom á daginn. Leikurinn var aftur keppni á milli Austurdeildarinnar og Vesturdeildarinnar eins og einu sinni en niðurstaðan var meira af því sama og síðustu ár. Leikmenn skoruðu nánast af vild og nánast enginn lagði það á sig að spila einhverja vörn. Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA í ár segir því meira en þúsund orð. Aðeins voru dæmdar þrjár villur samanlagt í leiknum. Leikmennirnir sem fengu villu dæmda á sig voru Nikola Jokic, Kawhi Leonard og Trae Young. Þetta er að sjálfsögðu það minnsta í sögunni og fjórum villum færra en í fyrra. Fyrir ellefu árum voru villurnar 24 í leiknum og fyrir 31 ári síðan voru villurnar 62 talsins. Þessar þrjár villur skiluðu leikmönnum fimm vítaskotum. Þeir sem komust á línuna voru Paul George, Giannis Antetokounmpo og Tyrese Maxey. Það var sett nýtt stigamet í leiknum því alls voru skoruð 397 stig þar af skoraði sigurliðið 211 stig. Leikmenn skutu alls 289 skotum þar 168 fyrir utan þriggja stiga línuna. Stoðsendingarnar urðu 106. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira
Leikurinn var aftur keppni á milli Austurdeildarinnar og Vesturdeildarinnar eins og einu sinni en niðurstaðan var meira af því sama og síðustu ár. Leikmenn skoruðu nánast af vild og nánast enginn lagði það á sig að spila einhverja vörn. Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA í ár segir því meira en þúsund orð. Aðeins voru dæmdar þrjár villur samanlagt í leiknum. Leikmennirnir sem fengu villu dæmda á sig voru Nikola Jokic, Kawhi Leonard og Trae Young. Þetta er að sjálfsögðu það minnsta í sögunni og fjórum villum færra en í fyrra. Fyrir ellefu árum voru villurnar 24 í leiknum og fyrir 31 ári síðan voru villurnar 62 talsins. Þessar þrjár villur skiluðu leikmönnum fimm vítaskotum. Þeir sem komust á línuna voru Paul George, Giannis Antetokounmpo og Tyrese Maxey. Það var sett nýtt stigamet í leiknum því alls voru skoruð 397 stig þar af skoraði sigurliðið 211 stig. Leikmenn skutu alls 289 skotum þar 168 fyrir utan þriggja stiga línuna. Stoðsendingarnar urðu 106. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira