Ummæli Kenny Smith fóru öfugt ofan í marga Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 20:34 Kenny Smith var ekki vinsælasti maðurinn á samfélagsmiðlum í gær Vísir/Getty Kenny Smith virðist hafa tekist að ýfa nánast hverja einustu fjöður á bandarísku þjóðarsálinni þegar hann lét dæluna ganga í lýsingu TNT sjónvarpsstöðvarinnar eftir að þriggjastiga einvígi Steph Curry og Sabrina Ionescu. Einvígið þótti afar vel heppnað og var mikil spenna og eftirvænting í kringum það. Mikið hafði verið rætt um hvort Ionescu myndi skjóta boltanum nær en Curry, þar sem að þriggjastiga línan í WNBA er nær en í NBA. Hún kaus sjálf að skjóta boltanum frá NBA línunni og sagði í raun ekkert annað hafa komið til greina í hennar huga. Sabrina Ionescu reveals that she will be shooting from the NBA 3-point line during tonight's competition vs. Steph #NBAAllStarMediaDay presented by @ATT The first-ever NBA vs. WNBA 3-point challenge will take place during #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT. pic.twitter.com/e1V6DJtS4y— NBA (@NBA) February 17, 2024 Ionescu skaut boltanum frábærlega og endaði með 26 stig, sem er sama stigaskor og Damian Lillard vann hina hefðbundu þriggjastiga keppni með. Curry aftur á móti náði 29 stigum með sterkum lokaspretti og hafði að lokum sigur. Keppnin fór þó fram í mesta bróðerni þeirra Curry og Ionescu en Kenny Smith gat ekki setið á sér og byrjaði að röfla um að Ionescu hefði átt að skjóta frá WNBA línunni svo að keppnin hefði verið sanngjörn. Sucks that Kenny Smith tainted a really special moment in basketball historypic.twitter.com/6ijjqUnmKS— Noa Dalzell (@NoaDalzellNBA) February 18, 2024 Reggie Miller, sem var með Smith í útsendingunni, reyndi hvað hann gat til að leiða samstarfsmann sinn aftur á rétta braut en Smith lét dæluna bara ganga og úr varð afar súr endir á annars frábærri keppni sem vakti mikla athygli og eftirtekt. Einn af þeim sem skaut á Smith var Joel Embiid, leikmaður 76ers. Kenny smith been drinking lmao— Joel Embiid (@JoelEmbiid) February 18, 2024 Listinn af tvítum um þetta mál er langur en hér er brot af því besta: Sabrina hitting the exact score that Dame won with, losing to Steph, and the immediate commentary being welp, she should ve shot from the women s line pretty much sums up our experience if ya ll are wondering — Brittni Donaldson (@brittni__d) February 18, 2024 Shouts to Kenny Smith for once again reminding me how garbage it can be to be a woman in sports.Not like I needed a reminder, but appreciate it my dude!— Brenna Greene (@BrennaGreene_) February 18, 2024 Kenny Smith saying Sabrina should ve shot from the WNBA line buddy zip it pic.twitter.com/bvKxiB2kGj— LeVenger (@welldonekp) February 18, 2024 David Stern would have Kenny Smith vs. Sabrina next year booked already.— Rob Perez (@WorldWideWob) February 18, 2024 Everyone: Steph v Sabrina was super coolKenny: and another thing who gave women the right to vote?— Jawn Gonzalez (@JohnGonzalez) February 18, 2024 NBA Körfubolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Einvígið þótti afar vel heppnað og var mikil spenna og eftirvænting í kringum það. Mikið hafði verið rætt um hvort Ionescu myndi skjóta boltanum nær en Curry, þar sem að þriggjastiga línan í WNBA er nær en í NBA. Hún kaus sjálf að skjóta boltanum frá NBA línunni og sagði í raun ekkert annað hafa komið til greina í hennar huga. Sabrina Ionescu reveals that she will be shooting from the NBA 3-point line during tonight's competition vs. Steph #NBAAllStarMediaDay presented by @ATT The first-ever NBA vs. WNBA 3-point challenge will take place during #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT. pic.twitter.com/e1V6DJtS4y— NBA (@NBA) February 17, 2024 Ionescu skaut boltanum frábærlega og endaði með 26 stig, sem er sama stigaskor og Damian Lillard vann hina hefðbundu þriggjastiga keppni með. Curry aftur á móti náði 29 stigum með sterkum lokaspretti og hafði að lokum sigur. Keppnin fór þó fram í mesta bróðerni þeirra Curry og Ionescu en Kenny Smith gat ekki setið á sér og byrjaði að röfla um að Ionescu hefði átt að skjóta frá WNBA línunni svo að keppnin hefði verið sanngjörn. Sucks that Kenny Smith tainted a really special moment in basketball historypic.twitter.com/6ijjqUnmKS— Noa Dalzell (@NoaDalzellNBA) February 18, 2024 Reggie Miller, sem var með Smith í útsendingunni, reyndi hvað hann gat til að leiða samstarfsmann sinn aftur á rétta braut en Smith lét dæluna bara ganga og úr varð afar súr endir á annars frábærri keppni sem vakti mikla athygli og eftirtekt. Einn af þeim sem skaut á Smith var Joel Embiid, leikmaður 76ers. Kenny smith been drinking lmao— Joel Embiid (@JoelEmbiid) February 18, 2024 Listinn af tvítum um þetta mál er langur en hér er brot af því besta: Sabrina hitting the exact score that Dame won with, losing to Steph, and the immediate commentary being welp, she should ve shot from the women s line pretty much sums up our experience if ya ll are wondering — Brittni Donaldson (@brittni__d) February 18, 2024 Shouts to Kenny Smith for once again reminding me how garbage it can be to be a woman in sports.Not like I needed a reminder, but appreciate it my dude!— Brenna Greene (@BrennaGreene_) February 18, 2024 Kenny Smith saying Sabrina should ve shot from the WNBA line buddy zip it pic.twitter.com/bvKxiB2kGj— LeVenger (@welldonekp) February 18, 2024 David Stern would have Kenny Smith vs. Sabrina next year booked already.— Rob Perez (@WorldWideWob) February 18, 2024 Everyone: Steph v Sabrina was super coolKenny: and another thing who gave women the right to vote?— Jawn Gonzalez (@JohnGonzalez) February 18, 2024
NBA Körfubolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti