Tilþrif 18. umferðar í Subway-deild karla: Sirkustroð og varin skot Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 13:31 Frank Aaron Booker kann að fagna alvöru tilþrifum. Vísir/Bára Dröfn Farið var yfir helstu tilþrif 18. umferðar í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldi. Þar kennir ýmissa grasa þar sem troðslur og varin skot koma við sögu. 18. umferð Subway-deildar karla lauk á föstudaginn þegar Keflavík lagði Álftanes í tvíframlengdum leik. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudagskvöld var farið yfir allt það helsta í umferðinni. Stefán Árni Pálsson stjórnandi og sérfræðingarnir Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon fóru meðal annars yfir tilþrif vikunnar. Ragnar Nathanaelsson lenti meðal annars í því að skot frá honum var varið sem eflaust hefur ekki gerst oft á hans ferli. Grindvíkingar skelltu í alvöru sirkustroð og Tómas Valur Þrastarson og Kristófer Acox komu einnig við sögu líkt og svo oft áður. „Ég ber svo mikla virðingu fyrir mönnum sem leggja það á sig að reyna að blokka svona háloftamenn. Þeir fá alltof sjaldan hrós,“ sagði Sævar þegar ein troðslan var sýnd. „Takk,“ heyrðist þá í Helga Má sem greinilega kannaðist við aðstæðurnar sem Sævar lýsti. Öll tilþrif vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Tilþrif vikunnar Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Sjá meira
18. umferð Subway-deildar karla lauk á föstudaginn þegar Keflavík lagði Álftanes í tvíframlengdum leik. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudagskvöld var farið yfir allt það helsta í umferðinni. Stefán Árni Pálsson stjórnandi og sérfræðingarnir Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon fóru meðal annars yfir tilþrif vikunnar. Ragnar Nathanaelsson lenti meðal annars í því að skot frá honum var varið sem eflaust hefur ekki gerst oft á hans ferli. Grindvíkingar skelltu í alvöru sirkustroð og Tómas Valur Þrastarson og Kristófer Acox komu einnig við sögu líkt og svo oft áður. „Ég ber svo mikla virðingu fyrir mönnum sem leggja það á sig að reyna að blokka svona háloftamenn. Þeir fá alltof sjaldan hrós,“ sagði Sævar þegar ein troðslan var sýnd. „Takk,“ heyrðist þá í Helga Má sem greinilega kannaðist við aðstæðurnar sem Sævar lýsti. Öll tilþrif vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Tilþrif vikunnar
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Sjá meira