Tróð yfir Shaq til að tryggja sigur í troðslukeppninni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 09:30 Mac McClung varði titil sinn í troðslukeppninni. Vísir/Getty Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er í fullum gangi en sjálfur stjörnuleikurinn er í kvöld. Í nótt fór troðslukeppnin fram og þar voru sýnd alvöru tilþrif. Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er fastur liður vestanhafs og vanalega mikið um dýrðir. Á föstudagskvöldið létu NFL-leikmenn, kvikmyndastjörnur og tónlistarmenn ljós sitt skína í stjörnuleik frægra og einnig létu ungar körfuboltastjörnur til sín taka. Margir biðu hins vegar spenntir eftir troðslukeppninni í nótt. Troðslukeppnin hefur farið fram í NBA-deildinni síðan árið 1976 og hafa stjörnur eins og Michael Jordan, Julius Erving, Kobe Bryant og Vince Carter borið sigur úr býtum í kepninni. Meet the #ATTSlamDunk participants!Can't wait to see them throwing DOWN on this court #StateFarmSaturday on TNT pic.twitter.com/OGlmHy0Hpe— NBA (@NBA) February 18, 2024 Fjórir tóku þátt í kepnninni í ár. Jaylen Brown úr Boston Celtics, Jaime Jaquez frá liði Miami Heat og þeir Jacob Toppin og Mac McClung sem báðir leika með liðum í G-deildinni sem er oft kölluð þróunardeild NBA. Mc Clung var ríkjandi meistari eftir góðan sigur á síðasta ári. Fyrstu tvær troðslur Jaylen Brown voru til heiðurs Terrance Clark, 19 ára drengs sem lést í bílslysi þremur mánuðum fyrir nýliðavalið 2021. Clark var fæddur í Boston og tróð Brown íkæddur treyju háskólaliðsins sem Clark lék með og með nafn hans á bakinu. Jaylen Brown opens the #ATTSlamDunk final round with a tribute to Terrence Clarke #ATTSlamDunk x #StateFarmSaturday on TNT pic.twitter.com/hzEYsWb1AO— NBA (@NBA) February 18, 2024 Brown náði öðru sæti keppninnar en þeir Jaquez og Toppin féllu úr leik í fyrstu umferð. Það var hins vegar McClung sem varði titil sinn og varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Zach LaVine vann 2015 og 2016. McClung tryggði sér sigurinn í keppninni með því að troða yfir engan annan en Shaquille O´Neal en troðsluna má sjá hér fyrir neðan. MAC WENT REVERSE OVER SHAQ https://t.co/13bfmfVUlg pic.twitter.com/bKnOIV9nN1— NBA (@NBA) February 18, 2024 NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira
Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er fastur liður vestanhafs og vanalega mikið um dýrðir. Á föstudagskvöldið létu NFL-leikmenn, kvikmyndastjörnur og tónlistarmenn ljós sitt skína í stjörnuleik frægra og einnig létu ungar körfuboltastjörnur til sín taka. Margir biðu hins vegar spenntir eftir troðslukeppninni í nótt. Troðslukeppnin hefur farið fram í NBA-deildinni síðan árið 1976 og hafa stjörnur eins og Michael Jordan, Julius Erving, Kobe Bryant og Vince Carter borið sigur úr býtum í kepninni. Meet the #ATTSlamDunk participants!Can't wait to see them throwing DOWN on this court #StateFarmSaturday on TNT pic.twitter.com/OGlmHy0Hpe— NBA (@NBA) February 18, 2024 Fjórir tóku þátt í kepnninni í ár. Jaylen Brown úr Boston Celtics, Jaime Jaquez frá liði Miami Heat og þeir Jacob Toppin og Mac McClung sem báðir leika með liðum í G-deildinni sem er oft kölluð þróunardeild NBA. Mc Clung var ríkjandi meistari eftir góðan sigur á síðasta ári. Fyrstu tvær troðslur Jaylen Brown voru til heiðurs Terrance Clark, 19 ára drengs sem lést í bílslysi þremur mánuðum fyrir nýliðavalið 2021. Clark var fæddur í Boston og tróð Brown íkæddur treyju háskólaliðsins sem Clark lék með og með nafn hans á bakinu. Jaylen Brown opens the #ATTSlamDunk final round with a tribute to Terrence Clarke #ATTSlamDunk x #StateFarmSaturday on TNT pic.twitter.com/hzEYsWb1AO— NBA (@NBA) February 18, 2024 Brown náði öðru sæti keppninnar en þeir Jaquez og Toppin féllu úr leik í fyrstu umferð. Það var hins vegar McClung sem varði titil sinn og varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Zach LaVine vann 2015 og 2016. McClung tryggði sér sigurinn í keppninni með því að troða yfir engan annan en Shaquille O´Neal en troðsluna má sjá hér fyrir neðan. MAC WENT REVERSE OVER SHAQ https://t.co/13bfmfVUlg pic.twitter.com/bKnOIV9nN1— NBA (@NBA) February 18, 2024
NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira