Tróð yfir Shaq til að tryggja sigur í troðslukeppninni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 09:30 Mac McClung varði titil sinn í troðslukeppninni. Vísir/Getty Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er í fullum gangi en sjálfur stjörnuleikurinn er í kvöld. Í nótt fór troðslukeppnin fram og þar voru sýnd alvöru tilþrif. Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er fastur liður vestanhafs og vanalega mikið um dýrðir. Á föstudagskvöldið létu NFL-leikmenn, kvikmyndastjörnur og tónlistarmenn ljós sitt skína í stjörnuleik frægra og einnig létu ungar körfuboltastjörnur til sín taka. Margir biðu hins vegar spenntir eftir troðslukeppninni í nótt. Troðslukeppnin hefur farið fram í NBA-deildinni síðan árið 1976 og hafa stjörnur eins og Michael Jordan, Julius Erving, Kobe Bryant og Vince Carter borið sigur úr býtum í kepninni. Meet the #ATTSlamDunk participants!Can't wait to see them throwing DOWN on this court #StateFarmSaturday on TNT pic.twitter.com/OGlmHy0Hpe— NBA (@NBA) February 18, 2024 Fjórir tóku þátt í kepnninni í ár. Jaylen Brown úr Boston Celtics, Jaime Jaquez frá liði Miami Heat og þeir Jacob Toppin og Mac McClung sem báðir leika með liðum í G-deildinni sem er oft kölluð þróunardeild NBA. Mc Clung var ríkjandi meistari eftir góðan sigur á síðasta ári. Fyrstu tvær troðslur Jaylen Brown voru til heiðurs Terrance Clark, 19 ára drengs sem lést í bílslysi þremur mánuðum fyrir nýliðavalið 2021. Clark var fæddur í Boston og tróð Brown íkæddur treyju háskólaliðsins sem Clark lék með og með nafn hans á bakinu. Jaylen Brown opens the #ATTSlamDunk final round with a tribute to Terrence Clarke #ATTSlamDunk x #StateFarmSaturday on TNT pic.twitter.com/hzEYsWb1AO— NBA (@NBA) February 18, 2024 Brown náði öðru sæti keppninnar en þeir Jaquez og Toppin féllu úr leik í fyrstu umferð. Það var hins vegar McClung sem varði titil sinn og varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Zach LaVine vann 2015 og 2016. McClung tryggði sér sigurinn í keppninni með því að troða yfir engan annan en Shaquille O´Neal en troðsluna má sjá hér fyrir neðan. MAC WENT REVERSE OVER SHAQ https://t.co/13bfmfVUlg pic.twitter.com/bKnOIV9nN1— NBA (@NBA) February 18, 2024 NBA Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira
Stjörnuhelgin í NBA-deildinni er fastur liður vestanhafs og vanalega mikið um dýrðir. Á föstudagskvöldið létu NFL-leikmenn, kvikmyndastjörnur og tónlistarmenn ljós sitt skína í stjörnuleik frægra og einnig létu ungar körfuboltastjörnur til sín taka. Margir biðu hins vegar spenntir eftir troðslukeppninni í nótt. Troðslukeppnin hefur farið fram í NBA-deildinni síðan árið 1976 og hafa stjörnur eins og Michael Jordan, Julius Erving, Kobe Bryant og Vince Carter borið sigur úr býtum í kepninni. Meet the #ATTSlamDunk participants!Can't wait to see them throwing DOWN on this court #StateFarmSaturday on TNT pic.twitter.com/OGlmHy0Hpe— NBA (@NBA) February 18, 2024 Fjórir tóku þátt í kepnninni í ár. Jaylen Brown úr Boston Celtics, Jaime Jaquez frá liði Miami Heat og þeir Jacob Toppin og Mac McClung sem báðir leika með liðum í G-deildinni sem er oft kölluð þróunardeild NBA. Mc Clung var ríkjandi meistari eftir góðan sigur á síðasta ári. Fyrstu tvær troðslur Jaylen Brown voru til heiðurs Terrance Clark, 19 ára drengs sem lést í bílslysi þremur mánuðum fyrir nýliðavalið 2021. Clark var fæddur í Boston og tróð Brown íkæddur treyju háskólaliðsins sem Clark lék með og með nafn hans á bakinu. Jaylen Brown opens the #ATTSlamDunk final round with a tribute to Terrence Clarke #ATTSlamDunk x #StateFarmSaturday on TNT pic.twitter.com/hzEYsWb1AO— NBA (@NBA) February 18, 2024 Brown náði öðru sæti keppninnar en þeir Jaquez og Toppin féllu úr leik í fyrstu umferð. Það var hins vegar McClung sem varði titil sinn og varð þar með fyrsti leikmaðurinn síðan Zach LaVine vann 2015 og 2016. McClung tryggði sér sigurinn í keppninni með því að troða yfir engan annan en Shaquille O´Neal en troðsluna má sjá hér fyrir neðan. MAC WENT REVERSE OVER SHAQ https://t.co/13bfmfVUlg pic.twitter.com/bKnOIV9nN1— NBA (@NBA) February 18, 2024
NBA Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira