Grafalvarlegt að Höskuldur hafi reynt að villa um fyrir nefndinni Bjarki Sigurðsson skrifar 17. febrúar 2024 14:00 Sigurður Örn Hilmarsson er formaður Lögmannafélags Íslands. Formaður Lögmannafélagsins segir grafalvarlegt að lögmaður hafi reynt að hafa áhrif á niðurstöðu úrskurðanefndar með því að veita henni villandi upplýsingar. Hann kannast ekki við að annað slíkt hafi gerst á síðustu árum. Lögmaður var á dögunum áminntur af úrskurðarnefnd lögmannafélags Íslands fyrir að halda eftir fjármunum erfingja dánarbús sem hann var skiptastjóri yfir. Í úrskurði nefndarinnar segir meðal annars að lögmaðurinn, sem samkvæmt heimildum fréttastofu er Höskuldur Þór Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, hafi viljandi reynt að villa fyrir nefndinni og þannig reynt að hafa áhrif á niðurstöðu málsins. Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segist líta málið alvarlegum augum. „Ég kannast ekki sjálfur við dæmi þess að lögmenn veiti úrskurðarnefndinni villandi upplýsingar. Ég get ekki útilokað að það hafi gerst. Það hefur alla vega verið vel fyrir mína tíð. Það á ekki að gerast, ég lít á það mjög alvarlegum augum og finnst raunar algjörlega óþolandi,“ segir Sigurður. Hann telur að einhverskonar mistök hafi valdið því að lögmaðurinn hélt fjármununum eftir, frekar en að hann hafi haft eitthvað illt í huga. „Þarna er um að ræða mistök af hálfu lögmannsins að standa ekki skil á erfðafjárskatti fyrir hönd dánarbúsins hvar hann var skipaður skiptastjóri. Því miður hefur þetta komið upp áður. Það gilda strangar reglur um störf lögmanna, bæði í lögum, siðareglum og svo eru sérstakar reglur um meðferð fjármuna á fjárvörslureikningum okkar því lögmönnum er treyst fyrir annarra manna fé,“ segir Sigurður. Lögmennska Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Lögmaður var á dögunum áminntur af úrskurðarnefnd lögmannafélags Íslands fyrir að halda eftir fjármunum erfingja dánarbús sem hann var skiptastjóri yfir. Í úrskurði nefndarinnar segir meðal annars að lögmaðurinn, sem samkvæmt heimildum fréttastofu er Höskuldur Þór Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, hafi viljandi reynt að villa fyrir nefndinni og þannig reynt að hafa áhrif á niðurstöðu málsins. Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segist líta málið alvarlegum augum. „Ég kannast ekki sjálfur við dæmi þess að lögmenn veiti úrskurðarnefndinni villandi upplýsingar. Ég get ekki útilokað að það hafi gerst. Það hefur alla vega verið vel fyrir mína tíð. Það á ekki að gerast, ég lít á það mjög alvarlegum augum og finnst raunar algjörlega óþolandi,“ segir Sigurður. Hann telur að einhverskonar mistök hafi valdið því að lögmaðurinn hélt fjármununum eftir, frekar en að hann hafi haft eitthvað illt í huga. „Þarna er um að ræða mistök af hálfu lögmannsins að standa ekki skil á erfðafjárskatti fyrir hönd dánarbúsins hvar hann var skipaður skiptastjóri. Því miður hefur þetta komið upp áður. Það gilda strangar reglur um störf lögmanna, bæði í lögum, siðareglum og svo eru sérstakar reglur um meðferð fjármuna á fjárvörslureikningum okkar því lögmönnum er treyst fyrir annarra manna fé,“ segir Sigurður.
Lögmennska Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira