Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 11:31 Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon eru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds. Vísir Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Subway-deildin í körfubolta er æsispennandi og fer að styttast í lok deildakeppninnar. Nokkur lið gera tilkall til Íslandsmeistaratitils í vor og í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær fóru þeir Stefán Árni, Sævar og Helgi Már yfir stöðuna í deildinni og framhaldið á næstu vikum. „Hver eru fjögur sterkustu liðin til að verða Íslandsmeistari í vor?“ spurði Stefán Árni og bað þá félaga um að raða upp fjórum bestu liðunum í deildinni eftir því hvaða lið væri líklegast til að verða meistari miðað við gang mála. „Keflavík númer fjögur,“ byrjaði Keflvíkingurinn Sævar á að segja. „Byrja þeir,“ heyrðist þá í Helga Má. Þeir Sævar og Helgi voru sammála um hvaða fjögur lið væru sterkust en röðin á þeim var ekki alveg sú sama. „Valsmenn þurfa að finna einhverja vinkla“ Þá ræddu þeir einnig um landsleikjapásuna sem framundan er en næst verður leikið í Subway-deildinni þann 7. mars. Það er því ansi langt frí framundan og sum lið eflaust fegin á meðan önnur lið hefðu viljað ná betri takti í sinn leik. „Augljósu liðin finnst mér vera Tindastóll. Aðeins að núllstilla sig og koma Keyshawn (Woods) aðeins inn í hlutina. Svo er það Valur og Stjarnan. Valsmenn þurfa kannski ekki að endurstilla sig en þeir þurfa að finna einhverja vinkla á því sem þeir eru að gera núna sem geta virkað betur í fjarveru Josh (Jefferson) og þegar Justas (Tamulis) kemur inn í það hlutverk aðeins meira.“ Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Sævars og Helga Más má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þá ræddu þeir áhrif landsleikjahlésins. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir vinna? Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Subway-deildin í körfubolta er æsispennandi og fer að styttast í lok deildakeppninnar. Nokkur lið gera tilkall til Íslandsmeistaratitils í vor og í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær fóru þeir Stefán Árni, Sævar og Helgi Már yfir stöðuna í deildinni og framhaldið á næstu vikum. „Hver eru fjögur sterkustu liðin til að verða Íslandsmeistari í vor?“ spurði Stefán Árni og bað þá félaga um að raða upp fjórum bestu liðunum í deildinni eftir því hvaða lið væri líklegast til að verða meistari miðað við gang mála. „Keflavík númer fjögur,“ byrjaði Keflvíkingurinn Sævar á að segja. „Byrja þeir,“ heyrðist þá í Helga Má. Þeir Sævar og Helgi voru sammála um hvaða fjögur lið væru sterkust en röðin á þeim var ekki alveg sú sama. „Valsmenn þurfa að finna einhverja vinkla“ Þá ræddu þeir einnig um landsleikjapásuna sem framundan er en næst verður leikið í Subway-deildinni þann 7. mars. Það er því ansi langt frí framundan og sum lið eflaust fegin á meðan önnur lið hefðu viljað ná betri takti í sinn leik. „Augljósu liðin finnst mér vera Tindastóll. Aðeins að núllstilla sig og koma Keyshawn (Woods) aðeins inn í hlutina. Svo er það Valur og Stjarnan. Valsmenn þurfa kannski ekki að endurstilla sig en þeir þurfa að finna einhverja vinkla á því sem þeir eru að gera núna sem geta virkað betur í fjarveru Josh (Jefferson) og þegar Justas (Tamulis) kemur inn í það hlutverk aðeins meira.“ Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Sævars og Helga Más má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þá ræddu þeir áhrif landsleikjahlésins. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir vinna?
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik