Svarar orðrómum um áhuga Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2024 18:00 Ange Postecoglou ætlar að einbeita sér að sinni vinnu hjá Tottenham áður en hann fer að velta fyrir sér orðrómum um Liverpool. Nigel French/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Ástralinn er einn af þeim sem hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool, en Postecoglou var harður stuðningsmaður Liverpool á sínum yngri árum. Postecoglou hefur farið vel af stað með Tottenham síðan hann tók við liðinu í sumar og Tottenham situr nú í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig eftir 24 leiki, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Hann er að klára sitt fyrsta ár sem stjóri Tottenham, en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið síðastliðið sumar. „Ég er bara búinn að vera hérna í sjö mánuði þannig ég held að þetta segi sig allt sjálft,“ sagði Postecoglou á blaðamannafundi í dag. „Það særir mig að segja það að við eigum enn langan veg framundan þegar kemur að fótboltanum sem við viljum spila, liðinu sem við viljum vera og hópnum sem við viljum hafa. Við erum bara búnir að eiga tvo góða glugga og erum búnir að eiga fínt tímabil, en það er mikið eftir.“ 🚨⚪️ Ange Postecoglou has laughed off speculation that he has been added to Liverpool's managerial shortlist. pic.twitter.com/cBRO0DtDox— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 16, 2024 Þá virðist Ástralinn ekki mikið vera að velta þessum orðrómum fyrir sér. „Núna snýst þetta um að klára tímabilið vel með Tottenham og að koma upp sterkum grunni sem við getum byggt á í framtíðinni. Við getum einungis gert það ef ég er fullkomlega einbeittur á þessa fjórtán leiki sem við eigum eftir og hvað þeir geta gert fyrir okkur.“ Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Ástralinn er einn af þeim sem hefur verið nefndur til sögunnar sem mögulegur arftaki Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool, en Postecoglou var harður stuðningsmaður Liverpool á sínum yngri árum. Postecoglou hefur farið vel af stað með Tottenham síðan hann tók við liðinu í sumar og Tottenham situr nú í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig eftir 24 leiki, sjö stigum á eftir toppliði Liverpool. Hann er að klára sitt fyrsta ár sem stjóri Tottenham, en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið síðastliðið sumar. „Ég er bara búinn að vera hérna í sjö mánuði þannig ég held að þetta segi sig allt sjálft,“ sagði Postecoglou á blaðamannafundi í dag. „Það særir mig að segja það að við eigum enn langan veg framundan þegar kemur að fótboltanum sem við viljum spila, liðinu sem við viljum vera og hópnum sem við viljum hafa. Við erum bara búnir að eiga tvo góða glugga og erum búnir að eiga fínt tímabil, en það er mikið eftir.“ 🚨⚪️ Ange Postecoglou has laughed off speculation that he has been added to Liverpool's managerial shortlist. pic.twitter.com/cBRO0DtDox— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 16, 2024 Þá virðist Ástralinn ekki mikið vera að velta þessum orðrómum fyrir sér. „Núna snýst þetta um að klára tímabilið vel með Tottenham og að koma upp sterkum grunni sem við getum byggt á í framtíðinni. Við getum einungis gert það ef ég er fullkomlega einbeittur á þessa fjórtán leiki sem við eigum eftir og hvað þeir geta gert fyrir okkur.“
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira