María Birta og Elli tóku upp nýtt eftirnafn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 10:33 Fjölskylda ber nú eftirnafnið Fox eftir að hjónin fengu ríkisborgararétt í Bandaríkjunum fyrir áramót. María Birta Listahjónin María Birta og Elli Egilsson ákvaðu að taka upp nýtt eftirnafn eftir að þau fengu bandarískan ríkisborgararétt og bera nú nafnið Fox. Ástæðan var til að tengja fjölskylduna saman, en hjónin og dóttir þeirra Ingacia báru öll sitt hvort eftirnafnið. „Við ákváðum að taka upp nýtt eftirnafn þegar við urðum ríkisborgarar. Eitthvað sem myndi tengja alla fjölskylduna saman eins og vaninn er hérna í Bandaríkjunum,“ segir María Birta. María og fjölskylda eru búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum og segir það hafi verið flókið fyrir þau að bera mismunandi eftirnöfn. Auk þess sem enginn gat borið nöfnin rétt fram: „Við erum því öll með eftirnafnið Fox núna.“ Spurð hvaðan nafnið komi segir María það hafi fylgt henni og Ella frá því þau kynntust fyrir um ellefu árum. „Við vorum að keyra til Bolungarvíkur saman og það var allt alveg kolsvart úti, en svo allt í einu situr þessi fallegi hvíti arctic fox (e. heimskautarefur) á miðri götu. Móment sem við munum aldrei gleyma. Fox er bara stutt og laggott og allir geta sagt það, og svo eru refir eitt uppáhalds dýrið hennar Ignaciu,“ segir María Birta. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta Fox (@mariabirta) Bandaríkin Dýr Íslendingar erlendis Mest lesið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Sjá meira
„Við ákváðum að taka upp nýtt eftirnafn þegar við urðum ríkisborgarar. Eitthvað sem myndi tengja alla fjölskylduna saman eins og vaninn er hérna í Bandaríkjunum,“ segir María Birta. María og fjölskylda eru búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum og segir það hafi verið flókið fyrir þau að bera mismunandi eftirnöfn. Auk þess sem enginn gat borið nöfnin rétt fram: „Við erum því öll með eftirnafnið Fox núna.“ Spurð hvaðan nafnið komi segir María það hafi fylgt henni og Ella frá því þau kynntust fyrir um ellefu árum. „Við vorum að keyra til Bolungarvíkur saman og það var allt alveg kolsvart úti, en svo allt í einu situr þessi fallegi hvíti arctic fox (e. heimskautarefur) á miðri götu. Móment sem við munum aldrei gleyma. Fox er bara stutt og laggott og allir geta sagt það, og svo eru refir eitt uppáhalds dýrið hennar Ignaciu,“ segir María Birta. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta Fox (@mariabirta)
Bandaríkin Dýr Íslendingar erlendis Mest lesið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Sjá meira