„Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 10:30 Emma Hayes fagnar hér einum af mörgum titlum sínum með Chelsea með syni sínum. Getty/Justin Setterfield/ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Hayes hefur verið knattspyrnustýra Chelsea frá árinu 2012 og á þeim tíma hefur hún gert Chelsea liðið að besta liði Englands. Undir hennar stjórn hefur Chelsea unnið fimmtán titla þar af enska meistaratitilinn sex sinnum og enska bikarinn fimm sinnum. Emma Hayes: I asked him, Mummy s got the chance to go and coach the USA team or we can stay here? I didn t know what he was going to say, but he smiled, he hugged me, he kissed me and he said, Let s go to the USA, Mummy, I m really excited, I want to go to the USA! and I pic.twitter.com/wGxcCxL5Tq— Fanzine WSL (@FanzineWSL) February 15, 2024 Á dögunum tók hún þá ákvörðun að hætta með Chelsea liðið eftir tólf ára starf en taka í staðinn við bandaríska landsliðinu. Áður en hún tók þessa ákvörðun þá vildi hún heyra hvað fimm ára sonur hennar myndi segja við því að flytja yfir Atlantshafið. „Ég spurði hann: Mamma hefur fengið tækifæri til að fara til Bandaríkjanna og þjálfa bandaríska landsliðið. Á ég að taka þessu tilboði eða vera áfram hér? Ég vissi ekki hverju hann myndi svara,“ sagði Emma Hayes í viðtali við Telegraph. „Hann brosti til mín, faðmaði mig, kyssti mig og sagði svo: Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna. Ég er mjög spenntur og ég vil fara til Bandaríkjanna,“ sagði Hayes. „Ég trúði þessu varla. Þar með var þetta ákveðið og þetta var sú hvatning sem ég þurfti á að halda,“ sagði Hayes. Strákurinn hennar var tvíburi en Hayes missti annað fóstrið á 28 viku meðgöngunnar. Hún eignaðist hann 17. maí 2018. Bandaríska landsliðið ollið gríðarlegum vonbrigðum á HM í fyrra þar sem liðið datt óvænt út í sextán liða úrslitum. Liðið er á leiðinni á Ólympíuleikana í París í sumar sem verður fyrsta verkefni Hayes. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Hayes hefur verið knattspyrnustýra Chelsea frá árinu 2012 og á þeim tíma hefur hún gert Chelsea liðið að besta liði Englands. Undir hennar stjórn hefur Chelsea unnið fimmtán titla þar af enska meistaratitilinn sex sinnum og enska bikarinn fimm sinnum. Emma Hayes: I asked him, Mummy s got the chance to go and coach the USA team or we can stay here? I didn t know what he was going to say, but he smiled, he hugged me, he kissed me and he said, Let s go to the USA, Mummy, I m really excited, I want to go to the USA! and I pic.twitter.com/wGxcCxL5Tq— Fanzine WSL (@FanzineWSL) February 15, 2024 Á dögunum tók hún þá ákvörðun að hætta með Chelsea liðið eftir tólf ára starf en taka í staðinn við bandaríska landsliðinu. Áður en hún tók þessa ákvörðun þá vildi hún heyra hvað fimm ára sonur hennar myndi segja við því að flytja yfir Atlantshafið. „Ég spurði hann: Mamma hefur fengið tækifæri til að fara til Bandaríkjanna og þjálfa bandaríska landsliðið. Á ég að taka þessu tilboði eða vera áfram hér? Ég vissi ekki hverju hann myndi svara,“ sagði Emma Hayes í viðtali við Telegraph. „Hann brosti til mín, faðmaði mig, kyssti mig og sagði svo: Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna. Ég er mjög spenntur og ég vil fara til Bandaríkjanna,“ sagði Hayes. „Ég trúði þessu varla. Þar með var þetta ákveðið og þetta var sú hvatning sem ég þurfti á að halda,“ sagði Hayes. Strákurinn hennar var tvíburi en Hayes missti annað fóstrið á 28 viku meðgöngunnar. Hún eignaðist hann 17. maí 2018. Bandaríska landsliðið ollið gríðarlegum vonbrigðum á HM í fyrra þar sem liðið datt óvænt út í sextán liða úrslitum. Liðið er á leiðinni á Ólympíuleikana í París í sumar sem verður fyrsta verkefni Hayes. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira