Feitur biti frá Sveindísi til Glódísar Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2024 13:45 Lena Oberdorf sækir að Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur í landsleik á Laugardalsvelli síðasta haust. Mögulega spila þær saman með Bayern á næsta tímabili. Getty/Hulda Margrét Þýska knattspyrnufélagið Bayern München staðfesti í dag að hin 22 ára gamla Lena Oberdorf kæmi til félagsins í sumar frá Wolfsburg. Hún skrifaði undir samning við Bayern sem gildir til 2028. Kaupverðið er sagt nema 60-67 milljónum króna (400-450 þúsund evrum) og er það hæsta sem greitt hefur verið fyrir þýska knattspyrnukonu. Oberdorf verður þar með væntanlega liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, sem og mögulega Karólíu Leu Vilhjálmsdóttur sem í vetur er að láni hjá Leverkusen. Hún hefur verið liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg síðustu ár og verið í lykilhlutverki hjá liðinu sem komst meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári, varð Þýskalandsmeistari 2022 og hefur unnið þýska bikarinn þrjú síðustu ár. Lena Oberdorf signs for Bayern The 2022/23 #UWCL Young Player of the Season will join her new side in the summer pic.twitter.com/SGYidSGeTA— UEFA Women s Champions League (@UWCL) February 15, 2024 Oberdorf var valin besti ungi leikmaðurinn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð, og hafði áður verið valin besti ungi leikmaðurinn á Evrópumóti landsliða 2022 þegar Þýskaland hafnaði í 2. sæti. Þrátt fyrir frekar ungan aldur á hún að baki 44 A-landsleiki og hefur spilað 99 leiki í efstu deild Þýskalands. Oberdorf er í þeirri sérkennilegu stöðu að eiga eftir að mæta sínum verðandi liðsfélögum í leik gegn Bayern 23. mars, en sá leikur gæti ráðið miklu í baráttunni um þýska meistaratitilinn. Bayern er stigi fyrir ofan Wolfsburg eftir þrettán umferðir. Þýski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Kaupverðið er sagt nema 60-67 milljónum króna (400-450 þúsund evrum) og er það hæsta sem greitt hefur verið fyrir þýska knattspyrnukonu. Oberdorf verður þar með væntanlega liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, sem og mögulega Karólíu Leu Vilhjálmsdóttur sem í vetur er að láni hjá Leverkusen. Hún hefur verið liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg síðustu ár og verið í lykilhlutverki hjá liðinu sem komst meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta ári, varð Þýskalandsmeistari 2022 og hefur unnið þýska bikarinn þrjú síðustu ár. Lena Oberdorf signs for Bayern The 2022/23 #UWCL Young Player of the Season will join her new side in the summer pic.twitter.com/SGYidSGeTA— UEFA Women s Champions League (@UWCL) February 15, 2024 Oberdorf var valin besti ungi leikmaðurinn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð, og hafði áður verið valin besti ungi leikmaðurinn á Evrópumóti landsliða 2022 þegar Þýskaland hafnaði í 2. sæti. Þrátt fyrir frekar ungan aldur á hún að baki 44 A-landsleiki og hefur spilað 99 leiki í efstu deild Þýskalands. Oberdorf er í þeirri sérkennilegu stöðu að eiga eftir að mæta sínum verðandi liðsfélögum í leik gegn Bayern 23. mars, en sá leikur gæti ráðið miklu í baráttunni um þýska meistaratitilinn. Bayern er stigi fyrir ofan Wolfsburg eftir þrettán umferðir.
Þýski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira