Handtekinn fyrir að slá annan leikmann fyrir NBA leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 09:01 Isaiah Stewart hjá Detroit Pistons missti stjórn á skapi sínu fyrir leik á móti Phoenix Suns í nótt. Getty/Mike Mulholland Isaiah Stewart, miðherji Detroit Pistons, var handtekinn fyrir að slá mótherja sinn Drew Eubanks hjá Phoenix Suns í íþróttahúsinu áður en kom að leik liðanna í NBA-deildinni í gær. Phoenix Suns tók á móti Detroit Pistons og vann leikinn 116-100. Lögreglan sleppti seinna Stewart en hann hafði hvort sem er misst af leiknum vegna meiðsla. Isaiah Stewart punched Drew Eubanks pregame in the back tunnels ahead of Pistons-Suns game in Phoenix, per @ShamsCharaniaStewart and Eubanks were 'going chest-to-chest' before a swing connected to Eubanks' face. Both were separated as police are now involved in the situation. pic.twitter.com/05TIrR5Bq6— Bleacher Report (@BleacherReport) February 15, 2024 Eubanks var aftur á móti með sex stig og átta fráköst á átján mínútum í leiknum seinna um kvöldið. Eubanks sagði að Stewart hafi ráðist af sér um leið og hann gekk inn í salinn. Hann sagði að þeir hafi farið að rífast og voru komnir upp að hvorum öðrum þegar Stewart sló hann. Phoenix Suns sendi frá sér yfirlýsingu: „Árásin á Drew Eubanks var tilefnislaus og ofbeldi eins og þetta er óásættanlegt. Við styðjum Drew Eubanks afdráttarlaust og við munum halda áfram að vinna með lögreglunni og NBA í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Sources: Detroit Pistons F/C Isaiah Stewart punched Phoenix's Drew Eubanks in the back tunnels of Suns arena today. It's unclear what sparked the altercation. The NBA is expected to receive footage to review. More to come. pic.twitter.com/lxvS4wirdK— Shams Charania (@ShamsCharania) February 15, 2024 Monty Williams, þjálfari Detroit Pistons, var rekinn frá Phoenix Suns í fyrra en honum fannst hans gamla félag Phoenix Suns hefði ekki átt að gefa út þessa yfirlýsingu. „Það þarf að safna öllum upplýsingum saman. NBA mun rannsaka þetta mál. Að mínu mati er það svolítið ábyrgðarlaust að koma fram og gefa út svona yfirlýsingu. Ég veit að Suns sagði að þetta hafi verið tilefnislaust og það er óábyrg yfirlýsing. Það veit það enginn,“ sagði Monty Williams. Isaiah Stewart er kannski frægastur fyrir það að hafa reynt að ráðast á LeBron James um árið. Hey aren t you the guy who tried to attack Lebron? Isaiah Stewart: pic.twitter.com/kpxdh2Y8A1— The Pettiest Laker Fan (@ThePettiestLA) February 15, 2024 NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira
Phoenix Suns tók á móti Detroit Pistons og vann leikinn 116-100. Lögreglan sleppti seinna Stewart en hann hafði hvort sem er misst af leiknum vegna meiðsla. Isaiah Stewart punched Drew Eubanks pregame in the back tunnels ahead of Pistons-Suns game in Phoenix, per @ShamsCharaniaStewart and Eubanks were 'going chest-to-chest' before a swing connected to Eubanks' face. Both were separated as police are now involved in the situation. pic.twitter.com/05TIrR5Bq6— Bleacher Report (@BleacherReport) February 15, 2024 Eubanks var aftur á móti með sex stig og átta fráköst á átján mínútum í leiknum seinna um kvöldið. Eubanks sagði að Stewart hafi ráðist af sér um leið og hann gekk inn í salinn. Hann sagði að þeir hafi farið að rífast og voru komnir upp að hvorum öðrum þegar Stewart sló hann. Phoenix Suns sendi frá sér yfirlýsingu: „Árásin á Drew Eubanks var tilefnislaus og ofbeldi eins og þetta er óásættanlegt. Við styðjum Drew Eubanks afdráttarlaust og við munum halda áfram að vinna með lögreglunni og NBA í þessu máli,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Sources: Detroit Pistons F/C Isaiah Stewart punched Phoenix's Drew Eubanks in the back tunnels of Suns arena today. It's unclear what sparked the altercation. The NBA is expected to receive footage to review. More to come. pic.twitter.com/lxvS4wirdK— Shams Charania (@ShamsCharania) February 15, 2024 Monty Williams, þjálfari Detroit Pistons, var rekinn frá Phoenix Suns í fyrra en honum fannst hans gamla félag Phoenix Suns hefði ekki átt að gefa út þessa yfirlýsingu. „Það þarf að safna öllum upplýsingum saman. NBA mun rannsaka þetta mál. Að mínu mati er það svolítið ábyrgðarlaust að koma fram og gefa út svona yfirlýsingu. Ég veit að Suns sagði að þetta hafi verið tilefnislaust og það er óábyrg yfirlýsing. Það veit það enginn,“ sagði Monty Williams. Isaiah Stewart er kannski frægastur fyrir það að hafa reynt að ráðast á LeBron James um árið. Hey aren t you the guy who tried to attack Lebron? Isaiah Stewart: pic.twitter.com/kpxdh2Y8A1— The Pettiest Laker Fan (@ThePettiestLA) February 15, 2024
NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira