Meiðslin tóku sig upp aftur og Trent missir af úrslitaleiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 17:30 Trent Alexander-Arnold er lykilmaður í liði Liverpool og varafyrirliði liðsins. EPA-EFE/PETER POWELL EDITORIAL USE Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, verður frá keppni næstu misseri vegna meiðsla í hné sem tóku sig upp á ný og mun missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea. Trent meiddist fyrst í leik gegn Arsenal í FA bikarnum þann 7. janúar og var frá í þrjár vikur. Hann sneri aftur á völlinn í næstu umferð FA bikarsins gegn Norwich City þann 28. janúar og hefur komið við sögu í öllum leikjum Liverpool síðan, en með takmarkaðan spiltíma. Í leik gegn Burnley síðustu helgi fann Trent svo fyrir verkjum og bað um skiptingu í hálfleik. Þá kom í ljós að liðböndin í hnénu greru ekki almennilega og meiðslin höfðu tekið sig upp á ný. Paul Joyce, blaðamaður The Times, greindi fyrstur frá. Trent Alexander-Arnold to miss Carabao Cup final with Chelsea after aggravating existing knee injury. @TimesSport— paul joyce (@_pauljoyce) February 14, 2024 Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomuna en reiknað er með því að Trent missi af næstu þremur leikjum Liverpool, að minnsta kosti. Liverpool á tvo leiki framundan í ensku úrvalsdeildinni gegn Brentford og Luton Town áður en þeir mæta Chelsea í úrslitaleik enska deildarbikarsins þann 25. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17 Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01 Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Frank ósáttur: „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Trent meiddist fyrst í leik gegn Arsenal í FA bikarnum þann 7. janúar og var frá í þrjár vikur. Hann sneri aftur á völlinn í næstu umferð FA bikarsins gegn Norwich City þann 28. janúar og hefur komið við sögu í öllum leikjum Liverpool síðan, en með takmarkaðan spiltíma. Í leik gegn Burnley síðustu helgi fann Trent svo fyrir verkjum og bað um skiptingu í hálfleik. Þá kom í ljós að liðböndin í hnénu greru ekki almennilega og meiðslin höfðu tekið sig upp á ný. Paul Joyce, blaðamaður The Times, greindi fyrstur frá. Trent Alexander-Arnold to miss Carabao Cup final with Chelsea after aggravating existing knee injury. @TimesSport— paul joyce (@_pauljoyce) February 14, 2024 Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomuna en reiknað er með því að Trent missi af næstu þremur leikjum Liverpool, að minnsta kosti. Liverpool á tvo leiki framundan í ensku úrvalsdeildinni gegn Brentford og Luton Town áður en þeir mæta Chelsea í úrslitaleik enska deildarbikarsins þann 25. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17 Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01 Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Frank ósáttur: „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17
Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01
Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00