Kobe Bryant fær ekki eina styttu af sér heldur þrjár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 06:31 Styttan sýnir Kobe Bryant benda til himins eftir 81 stigs leikinn sinn árið 2006. AP/Eric Thayer Los Angeles Lakers frumsýndi í nótt nýja styttu af Kobe Bryant en um leið kom í ljós að hann fær ekki eina styttu heldur þrjár. Fyrsta styttan af þremur sýnir Kobe í treyju númer átta og að ganga af velli eftir 81 stigs leikinn sinn á móti Toronto Raptors árið 2006. Hann sést þar benda til himins. KOBE'S STATUE REVEALED 1 of 3 statues outside of "The House that Kobe built"(via @NBATV) pic.twitter.com/WFGwaYOuUy— Bleacher Report (@BleacherReport) February 9, 2024 „Til að það sé á hreinu þá valdi Kobe sjálfur þessa stellingu og ef einhver er ósáttur þá bara þannig,“ sagði Vanessa Bryant, ekkja Kobe, á athöfninni í nótt. Styttan er 5,8 metrar á hæð og verður fyrir utan höll Lakers sem ber nú nafnið Crypto.com Arena en hér áður Staples Center. Í kringum styttuna verða síðan fimm eftirlíkingar af Larry O'Brien bikarnum sem liðin fá fyrir að verða NBA meistari. For Kobe. For the die-hard Laker fans. For our family. Mamba forever. pic.twitter.com/uExf0oEWgY— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 9, 2024 Það er líka tilvitnun í Kobe á styttunni. Hún er: „Leave the game better than you found it. And when it comes time for you to leave, leave a legend“ eða upp á íslensku: „Skildu við leikinn í betri en stöðu en þegar þú uppgötvaðir hann. Þegar kemur að þér að fara, farðu þá sem goðsögn“. Það verður líka strikamerki á styttunni og með því að skanna það þá fá gestir aðgang að myndbandi um feril Kobe þar sem sjálfur Denzel Washington les undir. Það er ekki búið að tilkynna hvar hinar tvær stytturnar verða. Önnur verður af honum í treyju 24 og hin verður af Kobe með dóttur sinni Giönnu sem fórst einnig í þyrluslysinu árið 2020. Kobe Bryant s statue unveiling was just beautiful. Cookie and I were so impressed with his wife Vanessa s grace, class, and her beautiful speech about not only Kobe but their beautiful daughters. Vanessa put together an outstanding ceremony. We were also so impressed with how pic.twitter.com/N1KlZxWPIv— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) February 9, 2024 NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Fyrsta styttan af þremur sýnir Kobe í treyju númer átta og að ganga af velli eftir 81 stigs leikinn sinn á móti Toronto Raptors árið 2006. Hann sést þar benda til himins. KOBE'S STATUE REVEALED 1 of 3 statues outside of "The House that Kobe built"(via @NBATV) pic.twitter.com/WFGwaYOuUy— Bleacher Report (@BleacherReport) February 9, 2024 „Til að það sé á hreinu þá valdi Kobe sjálfur þessa stellingu og ef einhver er ósáttur þá bara þannig,“ sagði Vanessa Bryant, ekkja Kobe, á athöfninni í nótt. Styttan er 5,8 metrar á hæð og verður fyrir utan höll Lakers sem ber nú nafnið Crypto.com Arena en hér áður Staples Center. Í kringum styttuna verða síðan fimm eftirlíkingar af Larry O'Brien bikarnum sem liðin fá fyrir að verða NBA meistari. For Kobe. For the die-hard Laker fans. For our family. Mamba forever. pic.twitter.com/uExf0oEWgY— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 9, 2024 Það er líka tilvitnun í Kobe á styttunni. Hún er: „Leave the game better than you found it. And when it comes time for you to leave, leave a legend“ eða upp á íslensku: „Skildu við leikinn í betri en stöðu en þegar þú uppgötvaðir hann. Þegar kemur að þér að fara, farðu þá sem goðsögn“. Það verður líka strikamerki á styttunni og með því að skanna það þá fá gestir aðgang að myndbandi um feril Kobe þar sem sjálfur Denzel Washington les undir. Það er ekki búið að tilkynna hvar hinar tvær stytturnar verða. Önnur verður af honum í treyju 24 og hin verður af Kobe með dóttur sinni Giönnu sem fórst einnig í þyrluslysinu árið 2020. Kobe Bryant s statue unveiling was just beautiful. Cookie and I were so impressed with his wife Vanessa s grace, class, and her beautiful speech about not only Kobe but their beautiful daughters. Vanessa put together an outstanding ceremony. We were also so impressed with how pic.twitter.com/N1KlZxWPIv— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) February 9, 2024
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira