Gera megi ráð fyrir að gosið hegði sér svipað og síðustu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 08:05 Björn Oddsson, jarðeðlisfræðingur, var nýkominn úr þyrluflugi með Landhelgisgæslunni þegar fréttastofa náði af honum tali. Vísir/Sigurjón „Þetta leit út mjög svipað og eldgosið sem hófst 18. desember. Sprungan er ögn styttri en þá, hún er um þrír kílómetrar og hraunflæðið er mjög svipað og 18. desember. Aðdragandinn að þessu gosi var mjög skammur og það rennur til austurs og vesturs frá gossprungunni. Sennilega mun það renna norður með Stóra-Skógafelli,“ segir Björn Oddsson jarðeðlisfræðingur hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samtali við fréttastofu. Björn var nýkominn úr þyrluflugi með Landhelgisgæslunni yfir gosstöðvunum þegar fréttastofa náði af honum tali. Hann segir sprunguna norðar en gossprunguna sem opnaðist rétt utan Grindavíkur í janúar. Inntur eftir því hvort þetta gos verði eins og hin fyrri, þar sem það byrjar stórt og fjarar svo út segir hann: „Já, það má gera ráð fyrir að þetta hegði sér svipað en svo hefur náttúran sýnt að hún á ýmislegt í pokahorninu og hegðar sér ekki alltaf eins.“ Fjallað var um það áður en eldgosið hófst að 9 milljón rúmkílómetrar af kviku hafi safnast upp í kvikuinnskotinu. Björn segir hafa safnast svipað upp fyrir síðasta gos. „En síðan kemur kvikan einhvers staðar neðan frá en það er aldrei að vita nema það komi annað hvort meira eða minna en í síðasta gosi og 18. desember,“ segir Björn. Nú renni hraun aðallega til austurs frá Grindavík þannig að sennilega muni það ekki renna þangað. Verið sé að huga að Grindavíkurvegi og görðunum sem eru það og hvort þurfi að loka veginum ef hraun fer að renna vestur með Stóra-Skógfelli, yfir veginn og í átt að görðunum við Svartsengi. Hvernig er krafturinn í eldgosinu? „Mjög svipaður og 18. desember, stærri en 14. janúar og hugsanlega minni heldur en í desember.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sjáðu þegar sprungan opnaðist Gos hófst norðan Sýlingarfells á Reykjanesskaga klukkan 6:02 í morgun. Í vefmyndavél á vegum Vísis sést þegar sprungan opnaðist. 8. febrúar 2024 08:02 Einn keppandi sendur heim fyrir loka-einvígið Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni. Anna Fanney, Björgvin og Jóna Margrét standa eftir og keppast um að verða næsta Idol-stjarna Íslands. 8. febrúar 2024 08:00 Útvistaðar rangfærslur Vinstri grænna Það er hvimleitt að heyra hvern þingmann Vinstri grænna á fætur öðrum, tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þegar að völdum aðgerðum er útvistað frá Lsh eða öðrum ríkisspítölum til einkarekinna sjúkrastofa. 8. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Björn var nýkominn úr þyrluflugi með Landhelgisgæslunni yfir gosstöðvunum þegar fréttastofa náði af honum tali. Hann segir sprunguna norðar en gossprunguna sem opnaðist rétt utan Grindavíkur í janúar. Inntur eftir því hvort þetta gos verði eins og hin fyrri, þar sem það byrjar stórt og fjarar svo út segir hann: „Já, það má gera ráð fyrir að þetta hegði sér svipað en svo hefur náttúran sýnt að hún á ýmislegt í pokahorninu og hegðar sér ekki alltaf eins.“ Fjallað var um það áður en eldgosið hófst að 9 milljón rúmkílómetrar af kviku hafi safnast upp í kvikuinnskotinu. Björn segir hafa safnast svipað upp fyrir síðasta gos. „En síðan kemur kvikan einhvers staðar neðan frá en það er aldrei að vita nema það komi annað hvort meira eða minna en í síðasta gosi og 18. desember,“ segir Björn. Nú renni hraun aðallega til austurs frá Grindavík þannig að sennilega muni það ekki renna þangað. Verið sé að huga að Grindavíkurvegi og görðunum sem eru það og hvort þurfi að loka veginum ef hraun fer að renna vestur með Stóra-Skógfelli, yfir veginn og í átt að görðunum við Svartsengi. Hvernig er krafturinn í eldgosinu? „Mjög svipaður og 18. desember, stærri en 14. janúar og hugsanlega minni heldur en í desember.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sjáðu þegar sprungan opnaðist Gos hófst norðan Sýlingarfells á Reykjanesskaga klukkan 6:02 í morgun. Í vefmyndavél á vegum Vísis sést þegar sprungan opnaðist. 8. febrúar 2024 08:02 Einn keppandi sendur heim fyrir loka-einvígið Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni. Anna Fanney, Björgvin og Jóna Margrét standa eftir og keppast um að verða næsta Idol-stjarna Íslands. 8. febrúar 2024 08:00 Útvistaðar rangfærslur Vinstri grænna Það er hvimleitt að heyra hvern þingmann Vinstri grænna á fætur öðrum, tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þegar að völdum aðgerðum er útvistað frá Lsh eða öðrum ríkisspítölum til einkarekinna sjúkrastofa. 8. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Sjáðu þegar sprungan opnaðist Gos hófst norðan Sýlingarfells á Reykjanesskaga klukkan 6:02 í morgun. Í vefmyndavél á vegum Vísis sést þegar sprungan opnaðist. 8. febrúar 2024 08:02
Einn keppandi sendur heim fyrir loka-einvígið Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni. Anna Fanney, Björgvin og Jóna Margrét standa eftir og keppast um að verða næsta Idol-stjarna Íslands. 8. febrúar 2024 08:00
Útvistaðar rangfærslur Vinstri grænna Það er hvimleitt að heyra hvern þingmann Vinstri grænna á fætur öðrum, tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þegar að völdum aðgerðum er útvistað frá Lsh eða öðrum ríkisspítölum til einkarekinna sjúkrastofa. 8. febrúar 2024 08:00