Tíu gullverðlaun og samtals 32 íslensk verðlaun á Norðurlandamóti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2024 23:01 Íslendingarnir sópuðu að sér verðlaunum á Norðurlandamóti í Taekwondo. TKÍ Íslenskir Taekwondo-kappar gerðu það gott á Norðurlandamóti sem haldið var í greininni hér á landi fyrir rúmri viku síðan. Helgina 27. og 28. janúar síðastliðinn fór fram Norðurlandamót í Taekwondo hér á landi samhliða Reykjavíkurleikunum, RIG. Mótið var haldið af Taekwondosambandi Íslands, eneppnin var haldin í Laugardalshöll og var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið hér um árabil. Keppendur frá öllum norðurlöndunum mættu til leiks og þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimslistanum. Samtals voru 233 keppendur skráðir til leiks og þar af 67 frá Íslandi. Keppt var í Bardaga á laugardeginum og Formum (tækni) á sunnudeginum. Íslendingar sameinuðust á mótinu og kepptu undir merkjum Team Iceland. Íslendingar eignuðust nokkra nýja Norðulandameistara á mótinu og var A landslið Íslands í Bardaga, undir stjórn Gunnars Bratli landsliðsþjálfara, meðal annars með fullt hús stiga sem er alveg frábær árangur og sýnir að liðið er á réttri vegferð. Team Iceland var svo lið mótsins á laugardeginum í Bardaga en Finnar náðu þeim titli svo á sunnudeginum í Formum. Þeir íslendingar sem unnu gull í sínum flokkum og eru því norðurlandameistarar eru: Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá mótinu sem Taekwondosamband Íslands sendi inn. TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ Taekwondo Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Sjá meira
Helgina 27. og 28. janúar síðastliðinn fór fram Norðurlandamót í Taekwondo hér á landi samhliða Reykjavíkurleikunum, RIG. Mótið var haldið af Taekwondosambandi Íslands, eneppnin var haldin í Laugardalshöll og var ein sú glæsilegasta sem haldin hefur verið hér um árabil. Keppendur frá öllum norðurlöndunum mættu til leiks og þó nokkuð margir sem sitja hátt á heimslistanum. Samtals voru 233 keppendur skráðir til leiks og þar af 67 frá Íslandi. Keppt var í Bardaga á laugardeginum og Formum (tækni) á sunnudeginum. Íslendingar sameinuðust á mótinu og kepptu undir merkjum Team Iceland. Íslendingar eignuðust nokkra nýja Norðulandameistara á mótinu og var A landslið Íslands í Bardaga, undir stjórn Gunnars Bratli landsliðsþjálfara, meðal annars með fullt hús stiga sem er alveg frábær árangur og sýnir að liðið er á réttri vegferð. Team Iceland var svo lið mótsins á laugardeginum í Bardaga en Finnar náðu þeim titli svo á sunnudeginum í Formum. Þeir íslendingar sem unnu gull í sínum flokkum og eru því norðurlandameistarar eru: Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons Hér fyrir neðan má svo sjá myndir frá mótinu sem Taekwondosamband Íslands sendi inn. TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ TKÍ
Í Bardaga: Seniors Male A -68 Leo Anthony Speight /Björk Senior Male A -80 Andri Sævar Arnarson /Keflavík Senior Female A -62 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir /Björk Junior Male A -68 Guðmundur Flóki Sigurjónsson /KR Junior Male A -73 Amir Maron Ninir Keflavík Junior Female A -68 Ylfa Var Jóhannsdóttir Keflavík Veterans Male A +80 Arnar Bragason Afturelding Cadet Male A -53 Anton Tristan Lira Atlason KR Cadet Male A -61 Sigurjón Kári Eyjólfsson Afturelding Cadet Female A -51 Bryndís Eir Sigurjónsdóttir KR Íslendingar fengu svo að auki 11 silfur og 11 brons
Taekwondo Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Sjá meira