Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 21:00 Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöru verslunarinnar Beautybox. „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Í þættinum ræða þær mikilvægi þess að ungmenni gæti að notkun á húðvörum með virkum efnum sem geta valdið húð þeirra meiri skaða en ella. „Því yngri sem þú ert því hraðari endurnýjun er á húðinni og mikið af þessum anti-aging vörum eru einmitt til að flýta fyrir þessari endurnýjun sem að ung húð þarf ekki á að halda sem getur þar af leiðandi farið að valda meiri skaða og jafnvel útbrotum og bólum og alls konar veseni, þannig að þú ert kominn í þennan vítahring,“ segir Íris Björk í þættinum. Fegrunaraðgerðir og fílterar Að sögn Írisar eru ungmenni komin með óraunhæfar kröfur um útlit húðarinnar með tilkomu samfélagsmiðla. „Þetta er orðið svo mikil þráhyggja því það eru allir þessir filterar sem hægt er að nota á samfélagsmiðlum og ungir krakkar og fullorðið fólk er að horfa á þetta og hugsar með sér, af hverju get ég ekki bara verið svona?“ segir Íris Björk: „Mér þykir mikilvægt að nefna þetta því við megum ekki gleyma því að áhrifavaldar eru jafnvel að auglýsa alls konar húðvörur sem eiga að færa þér eilífðar slétta húð, án þess þó að nefna þær fegrunaraðgerðir sem hann eða hún hefur farið í eða filtera sem eru notaðir.“ Húðsmánun hin nýja fitusmánun Í þættinum ræða Íris og Marín Manda pistil sem Írisi skrifaði á vef Beautybox á dögunum, Er húðsmánun nýja fitusmánunin?. Þar segir hún hvernig „fatshaming“ sem var ráðandi upp úr aldamótum hefur snúist upp í „skinshaming“ og hvering það hefur komið til vegna samfélagsmiðla. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan. Lýtalækningar Börn og uppeldi Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Í þættinum ræða þær mikilvægi þess að ungmenni gæti að notkun á húðvörum með virkum efnum sem geta valdið húð þeirra meiri skaða en ella. „Því yngri sem þú ert því hraðari endurnýjun er á húðinni og mikið af þessum anti-aging vörum eru einmitt til að flýta fyrir þessari endurnýjun sem að ung húð þarf ekki á að halda sem getur þar af leiðandi farið að valda meiri skaða og jafnvel útbrotum og bólum og alls konar veseni, þannig að þú ert kominn í þennan vítahring,“ segir Íris Björk í þættinum. Fegrunaraðgerðir og fílterar Að sögn Írisar eru ungmenni komin með óraunhæfar kröfur um útlit húðarinnar með tilkomu samfélagsmiðla. „Þetta er orðið svo mikil þráhyggja því það eru allir þessir filterar sem hægt er að nota á samfélagsmiðlum og ungir krakkar og fullorðið fólk er að horfa á þetta og hugsar með sér, af hverju get ég ekki bara verið svona?“ segir Íris Björk: „Mér þykir mikilvægt að nefna þetta því við megum ekki gleyma því að áhrifavaldar eru jafnvel að auglýsa alls konar húðvörur sem eiga að færa þér eilífðar slétta húð, án þess þó að nefna þær fegrunaraðgerðir sem hann eða hún hefur farið í eða filtera sem eru notaðir.“ Húðsmánun hin nýja fitusmánun Í þættinum ræða Íris og Marín Manda pistil sem Írisi skrifaði á vef Beautybox á dögunum, Er húðsmánun nýja fitusmánunin?. Þar segir hún hvernig „fatshaming“ sem var ráðandi upp úr aldamótum hefur snúist upp í „skinshaming“ og hvering það hefur komið til vegna samfélagsmiðla. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan.
Lýtalækningar Börn og uppeldi Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning