Skandall í Mahomes fjölskyldunni rétt fyrir Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 07:31 Patrick Mahomes faðmar hér föður sinn fyrir leik hjá Kansas City Chiefs. Fréttir af ölvunarakstri föður hans koma rétt fyrir stærsta leik ársins. Getty/Scott Winters Faðir Patrick Mahomes var handtekinn um helgina eftir að hann var uppvís að því að keyra undir áhrifum. Patrick Mahomes eldri er 54 ára gamall og var tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas fylki. Hann slapp úr fangelsinu daginn eftir eða þegar hann hafði greitt tryggingu upp á tíu þúsund dollara eða rúmlega 1,3 milljón íslenskra króna. JUST IN: Patrick Mahomes Sr. has been arrested for DWI for the third time just days before his son plays in the Super Bowl.Mahomes Sr. was charged with his second DWI in 2018 and was sentenced to 40 days in jail.The third DWI offense is a third degree felony meaning he could pic.twitter.com/yhYJQTLfEH— Collin Rugg (@CollinRugg) February 4, 2024 Mahomes gæti átt á hættu að vera dæmdur í tíu ára fanglesi samkvæmt lögum í Texas. Sonur hans er að spila til úrslita um NFL titilinn í Super Bowl í Las Vegas um næstu helgi þegar Kansas City Chiefs mætir San Francisco 49ers. Mahomes eldri var einnig tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas árið 2018 og fékk þá 40 daga dóm. Hann spilaði fyrir sex félög í bandarísku hafnaboltadeildinni frá 1992 til 2003. Patrick Mahomes Sr. was arrested for driving while intoxicated for the third time or more.All we know https://t.co/5ZeFUYjU3t pic.twitter.com/6dvkoFcyQw— TMZ (@TMZ) February 5, 2024 NFL Ofurskálin Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Sjá meira
Patrick Mahomes eldri er 54 ára gamall og var tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas fylki. Hann slapp úr fangelsinu daginn eftir eða þegar hann hafði greitt tryggingu upp á tíu þúsund dollara eða rúmlega 1,3 milljón íslenskra króna. JUST IN: Patrick Mahomes Sr. has been arrested for DWI for the third time just days before his son plays in the Super Bowl.Mahomes Sr. was charged with his second DWI in 2018 and was sentenced to 40 days in jail.The third DWI offense is a third degree felony meaning he could pic.twitter.com/yhYJQTLfEH— Collin Rugg (@CollinRugg) February 4, 2024 Mahomes gæti átt á hættu að vera dæmdur í tíu ára fanglesi samkvæmt lögum í Texas. Sonur hans er að spila til úrslita um NFL titilinn í Super Bowl í Las Vegas um næstu helgi þegar Kansas City Chiefs mætir San Francisco 49ers. Mahomes eldri var einnig tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas árið 2018 og fékk þá 40 daga dóm. Hann spilaði fyrir sex félög í bandarísku hafnaboltadeildinni frá 1992 til 2003. Patrick Mahomes Sr. was arrested for driving while intoxicated for the third time or more.All we know https://t.co/5ZeFUYjU3t pic.twitter.com/6dvkoFcyQw— TMZ (@TMZ) February 5, 2024
NFL Ofurskálin Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Sjá meira