Sýndarveruleikakappakstur og tæknilegt slím Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. febrúar 2024 20:58 Einn af gestunum sem spreyttu sig á sýndarveruleikakappakstrinum í dag. Þessi lét bílprófsleysi ekki stoppa sig í akstrinum. Vísir/Steingrímur Dúi UT-Messan fór fram í Hörpu um helgina í fjórtanda sinn. Um er að ræða stærsta árlega viðburð í tæknigeiranum á Íslandi en á Messunni bauðst gestum og gangandi að kynna sér það helsta sem íslensk tæknifyrirtæki eru að fást við þessa dagana - og prófa hin ýmsu tæki og tól. Fólk á öllum aldri fjölmennti á messuna en eitt aðalmarkmið hennar er að vekja athygli og áhuga yngri kynslóðarinnar á tæknigeiranum. Einnig var boðið upp á getraunir, leiki og pallborð um ódauðleikann. Okkar maður, Bjarki Sigurðsson, var á staðnum í dag og virti fyrir sér alls kyns nýjungar. Meðal þess sem var hægt að gera var að keyra kappakstursbíl í sýndarveruleika og gátu bílprófslausir sett sig í spor ökuþóra Formúlunnar. Þá var hægt að sjá allt sem tengist nýjustu tækni, þar á meðal þrívíddarlistaverk af íslenskri náttúru eftir Maríu Guðjohnsen. María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður, var á messunni í dag að sýna þrívíddarlistaverk sem hún vann í samstarfi við Origo.Vísir/Steingrímur Dúi „Þetta er uppspretta tækninnar, við erum með foss sem flýtur fram. Þetta verk er unnið í samstarfi við Origo. Svo er hægt að ganga hérna inn og þar er meira tæknilegt slím sem lekur yfir íslenska kletta,“ sagði María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður. Hvað er í gangi hérna, er þetta foss? „Þetta er í rauninni bara tæknislím sem er opið til túlkunar og sjáum við íslenska kletta,“ sagði hún. Slímið sem blasti við gestum messunnar í dag.Vísir/Steingrímur Dúi Harpa Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Fólk á öllum aldri fjölmennti á messuna en eitt aðalmarkmið hennar er að vekja athygli og áhuga yngri kynslóðarinnar á tæknigeiranum. Einnig var boðið upp á getraunir, leiki og pallborð um ódauðleikann. Okkar maður, Bjarki Sigurðsson, var á staðnum í dag og virti fyrir sér alls kyns nýjungar. Meðal þess sem var hægt að gera var að keyra kappakstursbíl í sýndarveruleika og gátu bílprófslausir sett sig í spor ökuþóra Formúlunnar. Þá var hægt að sjá allt sem tengist nýjustu tækni, þar á meðal þrívíddarlistaverk af íslenskri náttúru eftir Maríu Guðjohnsen. María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður, var á messunni í dag að sýna þrívíddarlistaverk sem hún vann í samstarfi við Origo.Vísir/Steingrímur Dúi „Þetta er uppspretta tækninnar, við erum með foss sem flýtur fram. Þetta verk er unnið í samstarfi við Origo. Svo er hægt að ganga hérna inn og þar er meira tæknilegt slím sem lekur yfir íslenska kletta,“ sagði María Guðjohnsen, þrívíddarhönnuður. Hvað er í gangi hérna, er þetta foss? „Þetta er í rauninni bara tæknislím sem er opið til túlkunar og sjáum við íslenska kletta,“ sagði hún. Slímið sem blasti við gestum messunnar í dag.Vísir/Steingrímur Dúi
Harpa Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira