Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík Siggeir Ævarsson skrifar 3. febrúar 2024 11:04 Dedrick Basile, besti maður vallarins í kvöld. vísir / pawel Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig. Basile lék með Njarðvík síðustu tvö tímabil en hann hefur þó fullyrt í viðtölum að hann sé ekkert að gíra sig sérstaklega upp fyrir leikina gegn þeim. „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni ítrekað í viðtölum að hann gíri sig ekkert sérstaklega upp fyrir Njarðvíkurleiki en það er bara rugl“ - sagði Helgi Magnússon og hafði sennilega eitthvað til síns máls. Basile nýtur þess greinilega að spila gegn sínum gömlu félögumSkjáskot Tölurnar tala sínu máli eins og sjá má hér að ofan. Þegar liðin mættust í Njarðvík fyrr í vetur var Basile mikið að hrópa upp í stúku í áttina að stuðningsmönnum Njarðvíkur sem bauluðu á hann í lokin, sem hann viðurkenndi að hefði kveikt í honum. „Já það kom mér virkilega á óvart. Mér finnst ég og Njarðvík hafa átt tvö upp og niður ár en það er mikil ástríða í Njarðvík og ég elska það. Það hvatti mig áfram til að leggja enn harðar að mér.“ - Sagði Basile í viðtali við Vísi eftir þann leik. Sérfræðingarnir fóru yfir stöðuna hjá Grindavík sem hafa nú unnið sex leiki í röð og virðast ætla að gera sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en DeAndre Kane fullyrðir að liði landi titlinum þar sem hann sé í liðinu. Innslagið má sjá í heild hér að neðan. Klippa: Basile og Kane Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. 1. febrúar 2024 21:00 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Íslensku stuðningsmennirnir hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira
Basile lék með Njarðvík síðustu tvö tímabil en hann hefur þó fullyrt í viðtölum að hann sé ekkert að gíra sig sérstaklega upp fyrir leikina gegn þeim. „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni ítrekað í viðtölum að hann gíri sig ekkert sérstaklega upp fyrir Njarðvíkurleiki en það er bara rugl“ - sagði Helgi Magnússon og hafði sennilega eitthvað til síns máls. Basile nýtur þess greinilega að spila gegn sínum gömlu félögumSkjáskot Tölurnar tala sínu máli eins og sjá má hér að ofan. Þegar liðin mættust í Njarðvík fyrr í vetur var Basile mikið að hrópa upp í stúku í áttina að stuðningsmönnum Njarðvíkur sem bauluðu á hann í lokin, sem hann viðurkenndi að hefði kveikt í honum. „Já það kom mér virkilega á óvart. Mér finnst ég og Njarðvík hafa átt tvö upp og niður ár en það er mikil ástríða í Njarðvík og ég elska það. Það hvatti mig áfram til að leggja enn harðar að mér.“ - Sagði Basile í viðtali við Vísi eftir þann leik. Sérfræðingarnir fóru yfir stöðuna hjá Grindavík sem hafa nú unnið sex leiki í röð og virðast ætla að gera sig gildandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en DeAndre Kane fullyrðir að liði landi titlinum þar sem hann sé í liðinu. Innslagið má sjá í heild hér að neðan. Klippa: Basile og Kane
Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. 1. febrúar 2024 21:00 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Íslensku stuðningsmennirnir hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. 1. febrúar 2024 21:00