Þolinmæði Netflix sögð við það að þrjóta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2024 11:00 Harry og Meghan róa nú að því öllum árum að framleiða efni fyrir Netflix. Marcus Ingram/Getty Images Harry Bretaprins og Meghan Markle eru sögð eyða tíma sínum í það þessa dagana að koma í veg fyrir að forsvarsmenn Netflix streymisveitunnar rifti ríflegum samningi sínum við hjónin. Þetta er fullyrt af breska götublaðinu The Sun. Hjónin gerðu risasamning árið 2020 við Netflix og Spotify. Á síðasta ári rifti Spotify hlaðvarpsveitan samningum við hjónin. Báru forsvarsmenn hennar fyrir sig að þau hefðu einfaldlega ekki framleitt nægilega mikið efni. Síðan samningar tókust við Netflix árið 2020 hafa hjónin framleitt þrjár sjónvarpsþáttaseríur fyrir streymisveituna. Ein var heimildarþáttarröð um vegferð hjónanna eftir að þau slitu tengsl sín við bresku konungsfjölskylduna og naut hún mikilla vinsælda. Hinar tvær vöktu ekki eins mikla athygli en um var að ræða heimildarþætti um Invictus leikana sem Harry skipuleggur og svo viðtalsþætti við ungmenni sem tekið hafa þátt í starfsemi Archewell sjóðs þeirra hjóna. Fram kemur í frétt breska miðilsins að hjónin vilji nú framleiða kvikmynd og sjónvarpsþáttaröð fyrir Netflix. Bæði verkefnin séu þó skammt á veg komin. Samningur hjónanna við Netflix nær til 2025. Hann hljóðar upp á áttatíu milljónir punda, eða rúma 14 milljarða íslenska króna. Er fullyrt í frétt breska miðilsins að hjónin eigi í hættu á því að missa samninga sína við Netflix ef ekki styttist í efni. Netflix Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Þetta er fullyrt af breska götublaðinu The Sun. Hjónin gerðu risasamning árið 2020 við Netflix og Spotify. Á síðasta ári rifti Spotify hlaðvarpsveitan samningum við hjónin. Báru forsvarsmenn hennar fyrir sig að þau hefðu einfaldlega ekki framleitt nægilega mikið efni. Síðan samningar tókust við Netflix árið 2020 hafa hjónin framleitt þrjár sjónvarpsþáttaseríur fyrir streymisveituna. Ein var heimildarþáttarröð um vegferð hjónanna eftir að þau slitu tengsl sín við bresku konungsfjölskylduna og naut hún mikilla vinsælda. Hinar tvær vöktu ekki eins mikla athygli en um var að ræða heimildarþætti um Invictus leikana sem Harry skipuleggur og svo viðtalsþætti við ungmenni sem tekið hafa þátt í starfsemi Archewell sjóðs þeirra hjóna. Fram kemur í frétt breska miðilsins að hjónin vilji nú framleiða kvikmynd og sjónvarpsþáttaröð fyrir Netflix. Bæði verkefnin séu þó skammt á veg komin. Samningur hjónanna við Netflix nær til 2025. Hann hljóðar upp á áttatíu milljónir punda, eða rúma 14 milljarða íslenska króna. Er fullyrt í frétt breska miðilsins að hjónin eigi í hættu á því að missa samninga sína við Netflix ef ekki styttist í efni.
Netflix Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira