Arteta „elskaði“ rifrildi leikmanna sinna inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 09:01 Mikel Arteta og Oleksandr Zinchenko fara yfir málin með útiröddunum sínum eftir leikinn í gærkvöldi. AP/Rui Vieira Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var bara ánægður með að sjá leikmenn sína Oleksandr Zinchenko og Ben White rífast í lokin á leik Arsenal og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arteta og aðstoðarmaður hans Nicolas Jover, þurftu að lokum að skilja á milli liðsfélaganna sem voru allt annað en sáttir við hvorn anann. | Mikel Arteta on the argument between Zinchenko and White after #NFOARS: I love it. They are demanding more from each other. They are not happy with the way they conceded and they are just trying to resolve it. It got a bit heated. But that means that it's enough. Playing pic.twitter.com/GNWkkQQPEj— Arsenal Buzz (@ArsenalBuzzCom) January 31, 2024 Gabriel Jesus og Bukayo Saka komu Arsenal í 2-0 en Taiwo Awoniyi minnkaði muninn á 89. mínútu. David Raya, markvörður Arsenal, þurfti síðan að taka á stóra sínum til að koma í veg fyrir að Awoniyi jafnaði metin. Arsenal hékk á sigrinum og stigin þrjú koma liðinu upp í annað sætið. Liðið átti þó að vera löngu búið að gera út um leikinn. „Ég elska þetta. Þeir eru að krefjast meiru frá hvorum öðrum. Þeir eru ekki ánægðir með markið sem við fengum á okkur og þeir eru að reyna að finna réttu lausnina,“ sagði Mikel Arteta eftir leikinn. „Það var smá hiti í þessu og það þýðir að það var komið nóg. Við áttum að vinna stærri sigur miðað við það hvernig við spiluðum og við áttum að halda markinu hreinu,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Arteta og aðstoðarmaður hans Nicolas Jover, þurftu að lokum að skilja á milli liðsfélaganna sem voru allt annað en sáttir við hvorn anann. | Mikel Arteta on the argument between Zinchenko and White after #NFOARS: I love it. They are demanding more from each other. They are not happy with the way they conceded and they are just trying to resolve it. It got a bit heated. But that means that it's enough. Playing pic.twitter.com/GNWkkQQPEj— Arsenal Buzz (@ArsenalBuzzCom) January 31, 2024 Gabriel Jesus og Bukayo Saka komu Arsenal í 2-0 en Taiwo Awoniyi minnkaði muninn á 89. mínútu. David Raya, markvörður Arsenal, þurfti síðan að taka á stóra sínum til að koma í veg fyrir að Awoniyi jafnaði metin. Arsenal hékk á sigrinum og stigin þrjú koma liðinu upp í annað sætið. Liðið átti þó að vera löngu búið að gera út um leikinn. „Ég elska þetta. Þeir eru að krefjast meiru frá hvorum öðrum. Þeir eru ekki ánægðir með markið sem við fengum á okkur og þeir eru að reyna að finna réttu lausnina,“ sagði Mikel Arteta eftir leikinn. „Það var smá hiti í þessu og það þýðir að það var komið nóg. Við áttum að vinna stærri sigur miðað við það hvernig við spiluðum og við áttum að halda markinu hreinu,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira