Willum einn af pressukóngum Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 09:31 Willum Þór Willumsson á ferðinni með boltann í leik með hollenska liðinu Go Ahead Eagles. Getty/Henny Meyerink Íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson er í frábærum hópi á mjög athyglisverðum tölfræðilista unnum upp úr upplýsingum frá sjö bestu deildum Evrópu. Willum skipar sjötta til sjöunda sætið yfir þá leikmenn sem hafa unnið flesta bolta á síðasta þriðjungnum. Tölfræðin sýnir því að Willum er einn af pressukóngum Evrópu. Squawka Football birti listann fyrir leikina í miðri viku en sjö bestu deildirnar eru í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, í Frakklandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Hollandi. Willum spilar með Go Ahead Eagles í hollensku deildinni og hefur unnið boltann 24 sinnum á hættulegasta svæði vallarins. Hann hefur unnið einum bolta fleiri en Real Madrid stórstjarna Jude Bellingham. Það eru aðeins fimm leikmenn í sjö bestu deildum Evrópu sem hafa unnið fleiri bolta framarlega á vellinum. Efstur er Viktor Gyökerea hjá Sporting Lissabon í Portúgal með 32 unna bolta eða þremur fleiri en Conor Gallagher hjá Chelsea sem er annar með 29 unna bolta. Næstur á undan Willum er Bruno Fernandes hjá Manchester United með 25 unna bolta en í sama sæti eru Florian Wirtz hjá Bayer Leverkusen og Lucas Ocampis hjá Sevilla hafa líka unnið 25 bolta. Willum er 25 ára gamall og hefur spilað með liði Go Ahead Eagles frá 2022. Hann lék áður með BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi en lék með Breiðabliki hér heima. Willum er með 6 mörk og 2 stoðsendingar í 19 deildarleikjum á tímabilinu en Go Ahead Eagles situr í sjötta sætinu eftir þessar nítján umferðir. Willum hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu í síðustu verkefnum. @squawkafootball's profile picture squawkafootball Hollenski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Willum skipar sjötta til sjöunda sætið yfir þá leikmenn sem hafa unnið flesta bolta á síðasta þriðjungnum. Tölfræðin sýnir því að Willum er einn af pressukóngum Evrópu. Squawka Football birti listann fyrir leikina í miðri viku en sjö bestu deildirnar eru í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, í Frakklandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Hollandi. Willum spilar með Go Ahead Eagles í hollensku deildinni og hefur unnið boltann 24 sinnum á hættulegasta svæði vallarins. Hann hefur unnið einum bolta fleiri en Real Madrid stórstjarna Jude Bellingham. Það eru aðeins fimm leikmenn í sjö bestu deildum Evrópu sem hafa unnið fleiri bolta framarlega á vellinum. Efstur er Viktor Gyökerea hjá Sporting Lissabon í Portúgal með 32 unna bolta eða þremur fleiri en Conor Gallagher hjá Chelsea sem er annar með 29 unna bolta. Næstur á undan Willum er Bruno Fernandes hjá Manchester United með 25 unna bolta en í sama sæti eru Florian Wirtz hjá Bayer Leverkusen og Lucas Ocampis hjá Sevilla hafa líka unnið 25 bolta. Willum er 25 ára gamall og hefur spilað með liði Go Ahead Eagles frá 2022. Hann lék áður með BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi en lék með Breiðabliki hér heima. Willum er með 6 mörk og 2 stoðsendingar í 19 deildarleikjum á tímabilinu en Go Ahead Eagles situr í sjötta sætinu eftir þessar nítján umferðir. Willum hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu í síðustu verkefnum. @squawkafootball's profile picture squawkafootball
Hollenski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira