Bláberjaþeytingur í anda Gwyneth Paltrow Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. janúar 2024 12:30 Kokkurinn og þjálfarinn Jana deildi á dögunum frískandi uppskrift af bláberjaþeytingi. SAMSETT Heilsukokkurinn og heildræni þjálfarinn Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er dugleg að deila fjölbreyttum uppskriftum. Nýlega birti hún uppskrift af frískandi bláberja- og engifer þeytingi sem hún skírir í höfuðið á stórstjörnunni Gwyneth Paltrow. Gwyneth Paltrow hefur leikið í stórmyndum á borð við Iron Man og Avengers en undanfarin ár hefur heilsan verið henni hugleikin. Hún rekur lífsstílsmerkið Goop og er þekkt fyrir að leita nýstárlegra og óhefðbundinna leiða þegar það kemur að lífsstíl og heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá uppskrift Jönu af þeytingnum: „Gwyneth Paltrow bláberja- og engifer þeytingur Fyrir 1 * 1 bolli frosin bláber * 1,5 bolli jurtamjólk * ½ bolli frosið avókadó * 1 msk collage duft (valfrjálst) * 1 skeið óbragðbætt hreint próteinduft að eigin vali * 1- 2 döðlur, steinlausar * Safi úr 1 límónu * Vænn bútur, ferskt engifer, hreinsað Aðferð: 1. Setjið allt hráefnið saman í góðan blandara og blandið vel saman 2. Hellið í hátt glas og berið fram 3. Drekkið og njótið“ Uppskriftir Matur Hollywood Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Gwyneth Paltrow hefur leikið í stórmyndum á borð við Iron Man og Avengers en undanfarin ár hefur heilsan verið henni hugleikin. Hún rekur lífsstílsmerkið Goop og er þekkt fyrir að leita nýstárlegra og óhefðbundinna leiða þegar það kemur að lífsstíl og heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá uppskrift Jönu af þeytingnum: „Gwyneth Paltrow bláberja- og engifer þeytingur Fyrir 1 * 1 bolli frosin bláber * 1,5 bolli jurtamjólk * ½ bolli frosið avókadó * 1 msk collage duft (valfrjálst) * 1 skeið óbragðbætt hreint próteinduft að eigin vali * 1- 2 döðlur, steinlausar * Safi úr 1 límónu * Vænn bútur, ferskt engifer, hreinsað Aðferð: 1. Setjið allt hráefnið saman í góðan blandara og blandið vel saman 2. Hellið í hátt glas og berið fram 3. Drekkið og njótið“
Uppskriftir Matur Hollywood Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira