„Allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2024 13:01 Davíð Þór Jónsson er í dag heimilislaus. „Ég væri til í að fara í dáleiðslu og kafa djúpt hvort það sé eitthvað sem ég hef bara bælt niður, einhverjar minningar. Því ég hef enga ástæðu til þess að vera í þessu volæði,“ segir Davíð Þór Jónsson í síðasta þætti af Fólk eins og við á Stöð 2. Davíð er vegglistamaður, húðflúrari og pabbi. Davíð er ástríðumaður sem lætur fátt stoppa sköpunarkraftinn eins og fólk fékk að kynnast í síðasta þætti af Fólk eins og við sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fengu áhorfendur fá að fylgja honum í sinni sköpun á meðan hann segir sögur úr sínu lífi. Davíð stefnir á að komast í skaðaminnkandi meðferð, til að komast í öruggt húsnæði og geta hitt dóttur sína aftur. „Morfínfíkn er eitthvað allt annað en að reykja gras eða takið í nefið. Þetta er eins og kolkrabbi sem tekur þig allan. Þú ert alveg heillengi að ná öllum sogskálunum af þér. Ég var að ganga í gegnum geðveikt áfall, að missa frá mér dóttir mína. Konan mín hélt fram hjá mér og við vorum að hætta saman og hún með barnið inni á einhverju barnaverndarheimili. Svo kemur einhver gaur til mín með fullt af Oxy og ég fer að reykja þetta. Ég hafði oft reykt þetta en þarna leið mér svo illa og var bara alltaf grenjandi. Ég gat ekki ráðið við mig,“ segir Davíð og bætir við að það hafi allt minnt hann á dóttur sína. „Og allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig. Aldrei hefði mér dottið það í hug.“ Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Fólk eins og við Fíkn Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Davíð er vegglistamaður, húðflúrari og pabbi. Davíð er ástríðumaður sem lætur fátt stoppa sköpunarkraftinn eins og fólk fékk að kynnast í síðasta þætti af Fólk eins og við sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fengu áhorfendur fá að fylgja honum í sinni sköpun á meðan hann segir sögur úr sínu lífi. Davíð stefnir á að komast í skaðaminnkandi meðferð, til að komast í öruggt húsnæði og geta hitt dóttur sína aftur. „Morfínfíkn er eitthvað allt annað en að reykja gras eða takið í nefið. Þetta er eins og kolkrabbi sem tekur þig allan. Þú ert alveg heillengi að ná öllum sogskálunum af þér. Ég var að ganga í gegnum geðveikt áfall, að missa frá mér dóttir mína. Konan mín hélt fram hjá mér og við vorum að hætta saman og hún með barnið inni á einhverju barnaverndarheimili. Svo kemur einhver gaur til mín með fullt af Oxy og ég fer að reykja þetta. Ég hafði oft reykt þetta en þarna leið mér svo illa og var bara alltaf grenjandi. Ég gat ekki ráðið við mig,“ segir Davíð og bætir við að það hafi allt minnt hann á dóttur sína. „Og allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig. Aldrei hefði mér dottið það í hug.“ Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.
Fólk eins og við Fíkn Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira