„Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 17:17 Jürgen Klopp fer yfir málin með Curtis Jones eftir einn af leikjum Liverpool liðsins í vetur. Getty/Andrew Powell Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. Jones skoraði eitt markanna en hin gerðu þeir Darwin Núnez, Diogo Jota, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch. Jones hefur komið mjög sterkur inn hjá Klopp á þessu tímabili. Hann segir að sjokkið yfir fréttunum af stjóranum muni aðeins gera leikmenn Liverpool ákveðnari að kveðja hann með titlum. „Hugarfarið hjá okkur er það sama og það eina sem hefur breyst er að núna viljum við ennþá meira vinna. Við settum okkur markmið í byrjun tímabilsins og það var að vinna fjóra titla. Við eigum enn möguleika á því,“ sagði Curtis Jones. „Nú eftir þessar fréttir af Klopp þá erum við enn hungraðri sem lið. Klopp er pabbi allrar borgarinnar og það er sorglegt að hann sé að hætta. Svona er samt bara staðan,“ sagði Jones. „Þetta er hans ákvörðun. Við verðum að virða hana og halda áfram okkar ferðalagi“ sagði Jones. Curtis Jones hails Klopp as the dad of the city as farewell tour starts with FA Cup win against Norwich https://t.co/51MyWtygx1— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Jones skoraði eitt markanna en hin gerðu þeir Darwin Núnez, Diogo Jota, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch. Jones hefur komið mjög sterkur inn hjá Klopp á þessu tímabili. Hann segir að sjokkið yfir fréttunum af stjóranum muni aðeins gera leikmenn Liverpool ákveðnari að kveðja hann með titlum. „Hugarfarið hjá okkur er það sama og það eina sem hefur breyst er að núna viljum við ennþá meira vinna. Við settum okkur markmið í byrjun tímabilsins og það var að vinna fjóra titla. Við eigum enn möguleika á því,“ sagði Curtis Jones. „Nú eftir þessar fréttir af Klopp þá erum við enn hungraðri sem lið. Klopp er pabbi allrar borgarinnar og það er sorglegt að hann sé að hætta. Svona er samt bara staðan,“ sagði Jones. „Þetta er hans ákvörðun. Við verðum að virða hana og halda áfram okkar ferðalagi“ sagði Jones. Curtis Jones hails Klopp as the dad of the city as farewell tour starts with FA Cup win against Norwich https://t.co/51MyWtygx1— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira