Pep um afsögn Klopp: Mun sakna hans en sofa betur án hans Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 11:01 Pep Guardiola verður ekki eins þreyttur á hliðarlínunni gegn Liverpool eftir að Jurgen Klopp fer frá félaginu. James Gill - Danehouse/Getty Images Það kom Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, mikið á óvart að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi ákveðið að segja störfum sínum lausum eftir þetta tímabil. Pep talaði við blaðamenn eftir 0-1 sigur Man. City gegn Tottenham í gærkvöldi. Hann sagði afsögnina óvænta en viðurkenndi að hann muni sakna síns helsta keppinautar. „Svolítið [óvænt]. Hann er ótrúlegur þjálfari, við erum nú ekki nánir en hann er frábær manneskja líka. Hann hefur verið mesti keppinautur Manchester City og minn mesti keppinautur síðan hann var hjá Dortmund. Við munum sakna hans.“ Pep Guardiola on Jürgen Klopp leaving Liverpool: 'I will miss him...without him I will sleep a little bit better the nights before we play Liverpool' 🤝(via @EmiratesFACup) pic.twitter.com/9n30IxK52c— B/R Football (@brfootball) January 26, 2024 „Þetta er ánægjulegt fyrir mig því nú mun ég sofa betur, næturnar fyrir Liverpool leiki. En ég óska honum alls hins besta og þó hann viðurkenni það ekki sjálfur, þá mun hann snúa aftur. “ Pep sagðist að lokum sýna Klopp mikinn stuðning og skilning á afsögninni. Hann sagði alla þjálfara geta tengt við þreytuna sem Klopp finnur fyrir. „Allir þjálfarar [tengja við það]. Þegar þú ert svona mörg ár á sama stað, ég fann fyrir þessu í Barcelona, og skil hann vel.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 26. janúar 2024 22:00 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Pep talaði við blaðamenn eftir 0-1 sigur Man. City gegn Tottenham í gærkvöldi. Hann sagði afsögnina óvænta en viðurkenndi að hann muni sakna síns helsta keppinautar. „Svolítið [óvænt]. Hann er ótrúlegur þjálfari, við erum nú ekki nánir en hann er frábær manneskja líka. Hann hefur verið mesti keppinautur Manchester City og minn mesti keppinautur síðan hann var hjá Dortmund. Við munum sakna hans.“ Pep Guardiola on Jürgen Klopp leaving Liverpool: 'I will miss him...without him I will sleep a little bit better the nights before we play Liverpool' 🤝(via @EmiratesFACup) pic.twitter.com/9n30IxK52c— B/R Football (@brfootball) January 26, 2024 „Þetta er ánægjulegt fyrir mig því nú mun ég sofa betur, næturnar fyrir Liverpool leiki. En ég óska honum alls hins besta og þó hann viðurkenni það ekki sjálfur, þá mun hann snúa aftur. “ Pep sagðist að lokum sýna Klopp mikinn stuðning og skilning á afsögninni. Hann sagði alla þjálfara geta tengt við þreytuna sem Klopp finnur fyrir. „Allir þjálfarar [tengja við það]. Þegar þú ert svona mörg ár á sama stað, ég fann fyrir þessu í Barcelona, og skil hann vel.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 26. janúar 2024 22:00 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41
Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 26. janúar 2024 22:00
Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00
Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44