Íslandi nú spáð þriðja sæti í Eurovision Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. janúar 2024 13:48 Bashar Murad keppir í Söngvakeppni sjónvarpsins. Vísir/Vilhelm Íslandi er nú spáð þriðja sæti í Eurovision, sem fer fram í Malmö í Svíþjóð 7. til 9. maí næstakomandi. Það er stökk úr 18. sæti frá því í gær og má rekja stökkið til frétta af því að hinn palestínski Bashar Murad taki þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. Enn er ekki búið að velja framlag Íslands en tilkynnt var í vikunni að RÚV hafi rofið tengsl söngvakeppninnar og Eurovision. Það kemur því til ákvörðunar eftir að úrslit Söngvakeppninnar liggja fyrir hvort framlag Íslands verði sent út til Malmö. Íslandi er nú spáð þriðja sæti í keppninni á eftir Úkraínu og Bretlandi. Eurovision World Gera má ráð fyrir að þetta mikla stökk sem Ísland hefur tekið í veðbönkum megi rekja til fréttar Vísis í gær um að palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad muni keppa í Söngvakeppninni. Murad er búsettur í Austur-Jerúsalem og ætti að vera Íslendingum nokkuð kunnur en hann gaf út lag með hljómsveitinni Hatara eftir Eurovision ævintýri hennar í Tel Aviv árið 2019. Í morgun var Ísland komið í sjöunda sæti í veðbönkum en fyrir það hafði það setið í 18. og 20. sæti. Keppendur í Söngvakeppninni verða kynntir formlega til sögunnar á laugardag en forkeppnin hér heima hefst 17. febrúar næstkomandi á RÚV. Eurovision Ríkisútvarpið Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum í gær og er nú spáð sjöunda sæti. Fyrir það hafði Íslandi verið spáð 18. og 20. sæti. 25. janúar 2024 07:53 Ákvörðun RÚV „skrípaleikur“ og „fáránleg“ Íslendingar vilja margir hverjir að Ísland taki ekki þátt í Eurovision vegna þátttöku Ísraels í keppninni. Palestínumaður mun taka þátt í undankeppninni hér á landi í næsta mánuði. 24. janúar 2024 21:30 Palestínumaðurinn Bashar Murad keppir í Söngvakeppninni Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad mun keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins. Murad er landsmönnum kunnugur en hann gaf út lag með hljómsveitinni Hatara, eftir Eurovision ævintýri sveitarinnar í Tel Aviv árið 2019. 24. janúar 2024 17:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Enn er ekki búið að velja framlag Íslands en tilkynnt var í vikunni að RÚV hafi rofið tengsl söngvakeppninnar og Eurovision. Það kemur því til ákvörðunar eftir að úrslit Söngvakeppninnar liggja fyrir hvort framlag Íslands verði sent út til Malmö. Íslandi er nú spáð þriðja sæti í keppninni á eftir Úkraínu og Bretlandi. Eurovision World Gera má ráð fyrir að þetta mikla stökk sem Ísland hefur tekið í veðbönkum megi rekja til fréttar Vísis í gær um að palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad muni keppa í Söngvakeppninni. Murad er búsettur í Austur-Jerúsalem og ætti að vera Íslendingum nokkuð kunnur en hann gaf út lag með hljómsveitinni Hatara eftir Eurovision ævintýri hennar í Tel Aviv árið 2019. Í morgun var Ísland komið í sjöunda sæti í veðbönkum en fyrir það hafði það setið í 18. og 20. sæti. Keppendur í Söngvakeppninni verða kynntir formlega til sögunnar á laugardag en forkeppnin hér heima hefst 17. febrúar næstkomandi á RÚV.
Eurovision Ríkisútvarpið Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum í gær og er nú spáð sjöunda sæti. Fyrir það hafði Íslandi verið spáð 18. og 20. sæti. 25. janúar 2024 07:53 Ákvörðun RÚV „skrípaleikur“ og „fáránleg“ Íslendingar vilja margir hverjir að Ísland taki ekki þátt í Eurovision vegna þátttöku Ísraels í keppninni. Palestínumaður mun taka þátt í undankeppninni hér á landi í næsta mánuði. 24. janúar 2024 21:30 Palestínumaðurinn Bashar Murad keppir í Söngvakeppninni Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad mun keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins. Murad er landsmönnum kunnugur en hann gaf út lag með hljómsveitinni Hatara, eftir Eurovision ævintýri sveitarinnar í Tel Aviv árið 2019. 24. janúar 2024 17:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum í gær og er nú spáð sjöunda sæti. Fyrir það hafði Íslandi verið spáð 18. og 20. sæti. 25. janúar 2024 07:53
Ákvörðun RÚV „skrípaleikur“ og „fáránleg“ Íslendingar vilja margir hverjir að Ísland taki ekki þátt í Eurovision vegna þátttöku Ísraels í keppninni. Palestínumaður mun taka þátt í undankeppninni hér á landi í næsta mánuði. 24. janúar 2024 21:30
Palestínumaðurinn Bashar Murad keppir í Söngvakeppninni Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad mun keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins. Murad er landsmönnum kunnugur en hann gaf út lag með hljómsveitinni Hatara, eftir Eurovision ævintýri sveitarinnar í Tel Aviv árið 2019. 24. janúar 2024 17:01