Fyrrum eigandi Tottenham játaði innherjaviðskipti og fjársvik Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 20:01 Joe Lewis er 316. ríkasti maður heims samkvæmt Forbes. Fjölskylda hans á nú rúman 70% hlut í Tottenham en hann var stærsti hluthafinn í eigendahópnum frá 1991-2022. Michael M. Santiago/Getty Images Joe Lewis játaði fyrir dómstólum í New York dag að hann væri sekur um innherjaviðskipti og fjársvik við verðbréfaviðskipti. Fjölskylda hans á meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur í gegnum fyrirtækið ENIC. Brotin áttu sér stað áður en Joe Lewis seldi sinn hlut í félaginu árið 2022. Dómur fellur í málinu þann 28. mars næstkomandi. Lewis á yfir höfði sér allt að 45 ára fangelsisdóm og 5 milljón dollara sekt. Former Tottenham owner Joe Lewis has admitted to three charges in relation to insider training in the United States.He pleaded not guilty to fourteen counts of security fraud and two counts of conspiracy. pic.twitter.com/7eCa5G5SxW— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 24, 2024 Joe Lewis er 86 ára gamall og heilsu hans hefur tekið að hraka. Hann mætti fyrir dómara í dag umkringdur læknum, lögfræðingum og aðstoðarmönnum sem hjálpuðu honum að ganga inn salinn. Saksóknarar í málinu sögðu Lewis hafa staðið í umsvifamiklum aðgerðum til að auðga vini sína, elskhuga og starfsmenn fyrirtækisins. Með svikum og prettum högnuðust Lewis og vinir hans um margar milljónir dollara. Játning Lewis verður tekin til greina við úrskurð málsins, auk sérstakrar skýrslu sem saksóknari skilaði þar sem „auðmýkt og eftirsjá“ Lewis og afsökunarbeiðni hans „til allra þeirra sem treystu á hann“. Tottenham Hotspur hefur áður sagt málið algjörlega ótengt rekstri félagsins. Enski boltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Dómur fellur í málinu þann 28. mars næstkomandi. Lewis á yfir höfði sér allt að 45 ára fangelsisdóm og 5 milljón dollara sekt. Former Tottenham owner Joe Lewis has admitted to three charges in relation to insider training in the United States.He pleaded not guilty to fourteen counts of security fraud and two counts of conspiracy. pic.twitter.com/7eCa5G5SxW— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 24, 2024 Joe Lewis er 86 ára gamall og heilsu hans hefur tekið að hraka. Hann mætti fyrir dómara í dag umkringdur læknum, lögfræðingum og aðstoðarmönnum sem hjálpuðu honum að ganga inn salinn. Saksóknarar í málinu sögðu Lewis hafa staðið í umsvifamiklum aðgerðum til að auðga vini sína, elskhuga og starfsmenn fyrirtækisins. Með svikum og prettum högnuðust Lewis og vinir hans um margar milljónir dollara. Játning Lewis verður tekin til greina við úrskurð málsins, auk sérstakrar skýrslu sem saksóknari skilaði þar sem „auðmýkt og eftirsjá“ Lewis og afsökunarbeiðni hans „til allra þeirra sem treystu á hann“. Tottenham Hotspur hefur áður sagt málið algjörlega ótengt rekstri félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira