Ráku óvænt þjálfarann og ráða Doc Rivers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 15:01 Doc Rivers er mikill reynslubolti og þekkir það vel að þjálfa lið fullt af stórstjörnum. AP/Mark J. Terrill Milwaukee Bucks rak í gær óvænt þjálfara sinn Adrian Griffin og félagið leitaði til reynsluboltans Doc Rivers um að taka við liðinu. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að félagið sé að ganga frá því að Rivers taki við þjálfun liðsins en til að byrja með þá fékk aðstoðarþjálfarinn Joe Prunty stöðuhækkun. Það dugði ekki Griffin til að halda starfi sínu að Bucks liðið hafi unnið 30 af 43 leikjum sínum á tímabilinu sem gerir 69,8 prósent sigurhlutfall. Aðeins eitt annað lið í Austurdeildinni er með betra sigurhlutfall og það er lið Boston Celtics. Það er mikil pressa á liðinu enda með tvo af bestu leikmönnum deildarinnar innan sinna raða. BREAKING: Bucks are hiring Doc Rivers as HC, per CNN Sports pic.twitter.com/CnWsvah2kB— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024 Hinn 49 ára gamli Griffin var á sínu fyrsta tímabili með liðið en fékk bara 43 leiki. Hann tók við liðinu í sumar af Mike Budenholzer og fékk það verkefni að setja saman nýtt súperstjörnulið. Bucks fékk til síns stórstjörnuna Damian Lillard í sumar og fyrir var hinn magnaði Giannis Antetokounmpo. Síðan Griffin tók við liðinu þá hefur Bucks farið úr fjórða sæti niður í 22. sæti í deildinni í skilvirkni í varnarleik. Það þótti mikið áhyggjuefni. Hinn 62 ára gamli Doc Rivers hefur 25 ára reynslu af því að þjálfa í NBA-deildinni og gerði Boston Celtics að NBA-meisturum árið 2008. Hann var síðast með Philadelphia 76ers en hefur einnig þjálfað Orlando Magic, Celtics og Los Angeles Clippers. Rivers er með sterka tengingu til svæðisins því hann var í háskóla í Marquette sem er einmitt staðsettur í Milwaukee borg. "For so long, he's been surviving off that one championship so I would like to see him get another one." @SHAQ on the Bucks hiring of Doc Rivers pic.twitter.com/VKEZ3Fo9Ii— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024 NBA Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að félagið sé að ganga frá því að Rivers taki við þjálfun liðsins en til að byrja með þá fékk aðstoðarþjálfarinn Joe Prunty stöðuhækkun. Það dugði ekki Griffin til að halda starfi sínu að Bucks liðið hafi unnið 30 af 43 leikjum sínum á tímabilinu sem gerir 69,8 prósent sigurhlutfall. Aðeins eitt annað lið í Austurdeildinni er með betra sigurhlutfall og það er lið Boston Celtics. Það er mikil pressa á liðinu enda með tvo af bestu leikmönnum deildarinnar innan sinna raða. BREAKING: Bucks are hiring Doc Rivers as HC, per CNN Sports pic.twitter.com/CnWsvah2kB— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024 Hinn 49 ára gamli Griffin var á sínu fyrsta tímabili með liðið en fékk bara 43 leiki. Hann tók við liðinu í sumar af Mike Budenholzer og fékk það verkefni að setja saman nýtt súperstjörnulið. Bucks fékk til síns stórstjörnuna Damian Lillard í sumar og fyrir var hinn magnaði Giannis Antetokounmpo. Síðan Griffin tók við liðinu þá hefur Bucks farið úr fjórða sæti niður í 22. sæti í deildinni í skilvirkni í varnarleik. Það þótti mikið áhyggjuefni. Hinn 62 ára gamli Doc Rivers hefur 25 ára reynslu af því að þjálfa í NBA-deildinni og gerði Boston Celtics að NBA-meisturum árið 2008. Hann var síðast með Philadelphia 76ers en hefur einnig þjálfað Orlando Magic, Celtics og Los Angeles Clippers. Rivers er með sterka tengingu til svæðisins því hann var í háskóla í Marquette sem er einmitt staðsettur í Milwaukee borg. "For so long, he's been surviving off that one championship so I would like to see him get another one." @SHAQ on the Bucks hiring of Doc Rivers pic.twitter.com/VKEZ3Fo9Ii— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024
NBA Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira