Tyrkneska þingið sættir sig við inngöngu Svía Árni Sæberg skrifar 23. janúar 2024 20:58 Erdogan Tyrklandsforseti tekur í spaðann á Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svía. Með þeim er Jen Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO. Filip Singer/Getty Tyrkneska þingið samþykkti fyrir sitt leyti í kvöld að Svíum yrði veitt innganga í Atlantshafsbandalagið. Veiti Ungverjar einnig samþykki sitt mun samþykki allra aðildarþjóða bandalagsins liggja fyrir. Frá þessu segir í frétt Reuters. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti samþykkti aðild Svíþjóðar á fundi með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO og Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í júlí síðastliðnum. Þá sagðist hann munu leggja það fyrir tyrkneska þingið að samþykkja inngönguna. Svíar og Finnar sóttu um aðild að NATO í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu í febrúar á síðasta ári en tyrknesk stjórnvöld höfðu lengi dregið að samþykkja aðild Svía þar sem Tyrkir hafa sakað sænsk stjórnvöld um að vernda liðsmenn PKK, frelsishreyfingu Kúrda, sem Tyrkir skilgreina sem hryðjuverkasamtök. Finnar fengu aðild að sambandinu strax í apríl í fyrra. Í frétt Reuters segir að þingið hafi kosið um tillögu forsetans eftir fjögurra klukkustunda viðræður og hún hafi verið samþykkt með nokkrum meirihluta. Þingmenn flokks forsetans, AK, helsta samstarfsflokks hans, MHP, og stærsta stjórnarandstöðuflokksins, CHP, hafi samþykkt tillöguna. Nú eru það aðeins Ungverjar sem eiga eftir að samþykkja inngöngu Svía en allar aðildarþjóðir þurfa að veita slíkt samþykki. NATO Tyrkland Svíþjóð Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Frá þessu segir í frétt Reuters. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti samþykkti aðild Svíþjóðar á fundi með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO og Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í júlí síðastliðnum. Þá sagðist hann munu leggja það fyrir tyrkneska þingið að samþykkja inngönguna. Svíar og Finnar sóttu um aðild að NATO í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu í febrúar á síðasta ári en tyrknesk stjórnvöld höfðu lengi dregið að samþykkja aðild Svía þar sem Tyrkir hafa sakað sænsk stjórnvöld um að vernda liðsmenn PKK, frelsishreyfingu Kúrda, sem Tyrkir skilgreina sem hryðjuverkasamtök. Finnar fengu aðild að sambandinu strax í apríl í fyrra. Í frétt Reuters segir að þingið hafi kosið um tillögu forsetans eftir fjögurra klukkustunda viðræður og hún hafi verið samþykkt með nokkrum meirihluta. Þingmenn flokks forsetans, AK, helsta samstarfsflokks hans, MHP, og stærsta stjórnarandstöðuflokksins, CHP, hafi samþykkt tillöguna. Nú eru það aðeins Ungverjar sem eiga eftir að samþykkja inngöngu Svía en allar aðildarþjóðir þurfa að veita slíkt samþykki.
NATO Tyrkland Svíþjóð Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira