„Það er bara allt farið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2024 11:30 Hilmar er Hafnfirðingur en elskar lífið í Grindavík. Hilmar Gunnarsson hefur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum búið í Grindavík síðustu tíu árin. Ekki fæddur og uppalinn þar frekar en konan en búið sér þar til líf. Sindri Sindrason ræddi við Hilmar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Ég er úr Hafnarfirði og konan úr Breiðholti. Við fluttum 2014 og líkar mjög vel. Við eigum þrjú börn, sextán, fjórtán og tólf ára og þau eru bara alinn þarna upp. Allir vinirnir þarna og lífið er bara þarna,“ segir Hilmar. En svo komu jarðhræringar og gos eins og allir vita. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt, sérstaklega núna upp á síðkastið. Vinir barnanna og það er bara allt farið, allt tvístrað. Við erum öll í lausu lofti. Það er búið að vera erfitt að halda utan um börnin og fara í nýjan skóla að hluta til með sínum vinum en samt ekki. Stelpan mín yngsta er í Ármúlanum og strákurinn er í Laugalækjarskóla,“ segir Hilmar en fjölskyldan býr í dag í Hafnarfirðinum. Hilmar starf í álverinu í Straumsvík og konan hans starfar á sjúkrahúsinu í Reykjanesbæ. „Við komumst þar inn strax hjá vinafólki okkar og vorum mjög heppin og höfum ekkert þurft að færa okkur neitt. Við getum verið þar en þetta er auðvitað lítið og þú ert ekki með neitt einkalíf. Börnin eru þrjú í herbergi, bara koja og svo ein dýna á gólfinu. Þetta er í rauninni bara svefnstaðurinn okkar.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu við Hilmar en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfið Stöðvar 2. Klippa: Það er bara allt farið Ísland í dag Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
„Ég er úr Hafnarfirði og konan úr Breiðholti. Við fluttum 2014 og líkar mjög vel. Við eigum þrjú börn, sextán, fjórtán og tólf ára og þau eru bara alinn þarna upp. Allir vinirnir þarna og lífið er bara þarna,“ segir Hilmar. En svo komu jarðhræringar og gos eins og allir vita. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt, sérstaklega núna upp á síðkastið. Vinir barnanna og það er bara allt farið, allt tvístrað. Við erum öll í lausu lofti. Það er búið að vera erfitt að halda utan um börnin og fara í nýjan skóla að hluta til með sínum vinum en samt ekki. Stelpan mín yngsta er í Ármúlanum og strákurinn er í Laugalækjarskóla,“ segir Hilmar en fjölskyldan býr í dag í Hafnarfirðinum. Hilmar starf í álverinu í Straumsvík og konan hans starfar á sjúkrahúsinu í Reykjanesbæ. „Við komumst þar inn strax hjá vinafólki okkar og vorum mjög heppin og höfum ekkert þurft að færa okkur neitt. Við getum verið þar en þetta er auðvitað lítið og þú ert ekki með neitt einkalíf. Börnin eru þrjú í herbergi, bara koja og svo ein dýna á gólfinu. Þetta er í rauninni bara svefnstaðurinn okkar.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu við Hilmar en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfið Stöðvar 2. Klippa: Það er bara allt farið
Ísland í dag Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira