„Það er bara allt farið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2024 11:30 Hilmar er Hafnfirðingur en elskar lífið í Grindavík. Hilmar Gunnarsson hefur ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum búið í Grindavík síðustu tíu árin. Ekki fæddur og uppalinn þar frekar en konan en búið sér þar til líf. Sindri Sindrason ræddi við Hilmar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Ég er úr Hafnarfirði og konan úr Breiðholti. Við fluttum 2014 og líkar mjög vel. Við eigum þrjú börn, sextán, fjórtán og tólf ára og þau eru bara alinn þarna upp. Allir vinirnir þarna og lífið er bara þarna,“ segir Hilmar. En svo komu jarðhræringar og gos eins og allir vita. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt, sérstaklega núna upp á síðkastið. Vinir barnanna og það er bara allt farið, allt tvístrað. Við erum öll í lausu lofti. Það er búið að vera erfitt að halda utan um börnin og fara í nýjan skóla að hluta til með sínum vinum en samt ekki. Stelpan mín yngsta er í Ármúlanum og strákurinn er í Laugalækjarskóla,“ segir Hilmar en fjölskyldan býr í dag í Hafnarfirðinum. Hilmar starf í álverinu í Straumsvík og konan hans starfar á sjúkrahúsinu í Reykjanesbæ. „Við komumst þar inn strax hjá vinafólki okkar og vorum mjög heppin og höfum ekkert þurft að færa okkur neitt. Við getum verið þar en þetta er auðvitað lítið og þú ert ekki með neitt einkalíf. Börnin eru þrjú í herbergi, bara koja og svo ein dýna á gólfinu. Þetta er í rauninni bara svefnstaðurinn okkar.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu við Hilmar en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfið Stöðvar 2. Klippa: Það er bara allt farið Ísland í dag Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fermingardagurinn er stór dagur Lífið samstarf Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
„Ég er úr Hafnarfirði og konan úr Breiðholti. Við fluttum 2014 og líkar mjög vel. Við eigum þrjú börn, sextán, fjórtán og tólf ára og þau eru bara alinn þarna upp. Allir vinirnir þarna og lífið er bara þarna,“ segir Hilmar. En svo komu jarðhræringar og gos eins og allir vita. „Þetta er búið að vera svolítið erfitt, sérstaklega núna upp á síðkastið. Vinir barnanna og það er bara allt farið, allt tvístrað. Við erum öll í lausu lofti. Það er búið að vera erfitt að halda utan um börnin og fara í nýjan skóla að hluta til með sínum vinum en samt ekki. Stelpan mín yngsta er í Ármúlanum og strákurinn er í Laugalækjarskóla,“ segir Hilmar en fjölskyldan býr í dag í Hafnarfirðinum. Hilmar starf í álverinu í Straumsvík og konan hans starfar á sjúkrahúsinu í Reykjanesbæ. „Við komumst þar inn strax hjá vinafólki okkar og vorum mjög heppin og höfum ekkert þurft að færa okkur neitt. Við getum verið þar en þetta er auðvitað lítið og þú ert ekki með neitt einkalíf. Börnin eru þrjú í herbergi, bara koja og svo ein dýna á gólfinu. Þetta er í rauninni bara svefnstaðurinn okkar.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu við Hilmar en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfið Stöðvar 2. Klippa: Það er bara allt farið
Ísland í dag Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fermingardagurinn er stór dagur Lífið samstarf Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“