„Amma, við sáum brjóstin á pabba“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 11:30 Jason Kelce skemmti sér mjög vel í svítunni með Taylor Swift og Kansas City Chiefs fjölskyldunni. Getty/Kathryn Riley Jason Kelce skemmti sér og öðrum á leik Kansas City Chiefs og Buffalo Bills í úrslitakeppni NFL-deildarinnar aðfaranótt mánudagsins þar sem litli bróðir hans komst áfram í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar sjötta árið í röð. Í fyrra mættust þeir bræður í Super Bowl en nú eru Jason Kelce og félagar í Philadelpha Eagles úr leik. Það verður því bara Travis Kelce sem verður í eldlínu úrslitakeppninnar í ár. Jason Kelce stal engu að síður sviðsljósinu í svítunni hjá tónlistarkonunni Taylor Swift á leiknum og sást þar fagna vel þegar litli bróðir skoraði snertimark. Hann reif sig út að ofan og fagnaði út í kuldanum með stuðningsmönnum. Sjónvarpsvélarnar náðu þessu skemmtilega augnabliki og meðal áhorfanda var ung dóttir hans heima í stofu. Jason Kelce hafði líka það gaman af skilaboðum frá tengdamömmu sinni að hann sýndi þau á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans Kylie Kelce var með honum á leiknum en heima var mamma hennar að passa börnin. Móðir Kylie sendi honum skilaboð um það sem dóttirin Ellie sagði þegar hún sá pabba sinn beran að ofan í sjónvarpinu eða: „Amma, við sáum brjóstin á pabba“. Elliotte er tveggja og hálfs árs gömul og greinilega strax mjög orðheppin eins og sumir í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sjá meira
Í fyrra mættust þeir bræður í Super Bowl en nú eru Jason Kelce og félagar í Philadelpha Eagles úr leik. Það verður því bara Travis Kelce sem verður í eldlínu úrslitakeppninnar í ár. Jason Kelce stal engu að síður sviðsljósinu í svítunni hjá tónlistarkonunni Taylor Swift á leiknum og sást þar fagna vel þegar litli bróðir skoraði snertimark. Hann reif sig út að ofan og fagnaði út í kuldanum með stuðningsmönnum. Sjónvarpsvélarnar náðu þessu skemmtilega augnabliki og meðal áhorfanda var ung dóttir hans heima í stofu. Jason Kelce hafði líka það gaman af skilaboðum frá tengdamömmu sinni að hann sýndi þau á samfélagsmiðlum. Eiginkona hans Kylie Kelce var með honum á leiknum en heima var mamma hennar að passa börnin. Móðir Kylie sendi honum skilaboð um það sem dóttirin Ellie sagði þegar hún sá pabba sinn beran að ofan í sjónvarpinu eða: „Amma, við sáum brjóstin á pabba“. Elliotte er tveggja og hálfs árs gömul og greinilega strax mjög orðheppin eins og sumir í fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sjá meira