Saga með ótrúlega endurkomu gegn Ármanni Snorri Már Vagnsson skrifar 18. janúar 2024 22:27 (f.v.) Dom, Tight og Zolo áttu allir stórleik gegn Ármanni. Saga spiluðu gegn Ármanni í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin mættust á Nuke og Saga stilltu sér í vörn í fyrri hálfleik. Ármann sigruðu fyrstu lotur leiksins og komust í 4-0 áður en Saga bitu til baka í stöðuna 3-4. Ármann jóku forskot sitt að nýju í fjórar fyrir hálfleik þar sem Ármann héldu forystu þrátt fyrir mótlæti Sögu, þar sem frammistaða Tight, leikmanns Sögu, skein í gegn. Staðan í hálfleik: Ármann 8-4 Saga Saga voru þó hvergi nærri af baki dottnir. Seinni hálfleikur fór af stað með látum þegar Saga sigruðu fyrstu þrjár loturnar og minnkuðu muninn í 8-7. Ármann komust í 9 lotusigra en Saga náðu þá loks að finna taktinn og tóku lotu eftir lotu frá Ármanni, lotur sem Ármann hafði klárlega tilkall til að vinna. Sigrar Ármanns reyndust ekki verða fleiri og Saga fullkomnuðu endurkomuna í lok leiks eftir frábæra frammistöðu nánast allra leikmanna liðsins. Lokatölur: Ármann 9-13 Saga Saga eru nú komnir með 16 stig og fara því upp fyrir Ármann en eru jafnir þeim á stigum. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Sjá meira
Liðin mættust á Nuke og Saga stilltu sér í vörn í fyrri hálfleik. Ármann sigruðu fyrstu lotur leiksins og komust í 4-0 áður en Saga bitu til baka í stöðuna 3-4. Ármann jóku forskot sitt að nýju í fjórar fyrir hálfleik þar sem Ármann héldu forystu þrátt fyrir mótlæti Sögu, þar sem frammistaða Tight, leikmanns Sögu, skein í gegn. Staðan í hálfleik: Ármann 8-4 Saga Saga voru þó hvergi nærri af baki dottnir. Seinni hálfleikur fór af stað með látum þegar Saga sigruðu fyrstu þrjár loturnar og minnkuðu muninn í 8-7. Ármann komust í 9 lotusigra en Saga náðu þá loks að finna taktinn og tóku lotu eftir lotu frá Ármanni, lotur sem Ármann hafði klárlega tilkall til að vinna. Sigrar Ármanns reyndust ekki verða fleiri og Saga fullkomnuðu endurkomuna í lok leiks eftir frábæra frammistöðu nánast allra leikmanna liðsins. Lokatölur: Ármann 9-13 Saga Saga eru nú komnir með 16 stig og fara því upp fyrir Ármann en eru jafnir þeim á stigum.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Sjá meira