Snjóþekja víða á suðvesturhorninu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. janúar 2024 06:45 Víða er snjóþekja á vegum. Vegagerðin Snjóþekja er víða á vegum á suðvesturhorninu en verið er að vinna að því að moka. Gul viðvörun vegna snjókomu er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. Gul veðurviðvörun er í gildi fram að hádegi vegna talsverðrar snjókomu og hefur verið gert ráð fyrir lélegu skyggni og einhverjum samgöngutruflunum vegna þessa. Svo virðist þó sem minna hafi snjóað í nótt en gert var ráð fyrir, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi bakki virðist hafa farið aðeins sunnar en á horfðist en það er enn alveg eitthvað eftir af þessari ofankomu, þetta er ekki búið. Viðvörunin er í gildi til klukkan tólf og það getur enn komið einhver úrkoma í viðbót,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Nokkuð mikið hafi snjóað á suðvesturlandi í nótt, til dæmis í Keflavík og annars staðar á Reykjanesskaga. „Ég sé það á radarnum að þessi ofankoma hefur verið að skila sér en hún hefur farið aðeins sunnar,“ segir Katrín. Átta stiga frost var víða í Reykjavík í morgun og mjög kalt á öllu landinu, sem Katrín segir fyrst og fremst hafa áhrif á skyggni. „Það að þetta sé svona köld lægð getur þýtt að sú ofankoma sem kemur, þó hún sé ekki mikil, valdi lélegu skyggni. Það er verra skyggni þó það sé kannski minni ofankoma,“ segir hún. „Þessi úrkomubakki gengur yfir suðvestanvert landið um hádegisbil og það eru áfram einhver él norðanlands í dag en það er bara norðaustlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s í dag. Á morgun dregur úr úrkomu norðanlands og þar rofar aðeins til. Annað kvöld er útlit fyrir vaxandi austanátt syðst á landinu og geti orðið allhvass eða hvassur vindur, snjókoma eða slydda. Þá hlýnar aðeins í veðri og útlit fyrir hita yfir frostmarki syðst.“ Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47 Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Sjá meira
Gul veðurviðvörun er í gildi fram að hádegi vegna talsverðrar snjókomu og hefur verið gert ráð fyrir lélegu skyggni og einhverjum samgöngutruflunum vegna þessa. Svo virðist þó sem minna hafi snjóað í nótt en gert var ráð fyrir, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi bakki virðist hafa farið aðeins sunnar en á horfðist en það er enn alveg eitthvað eftir af þessari ofankomu, þetta er ekki búið. Viðvörunin er í gildi til klukkan tólf og það getur enn komið einhver úrkoma í viðbót,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Nokkuð mikið hafi snjóað á suðvesturlandi í nótt, til dæmis í Keflavík og annars staðar á Reykjanesskaga. „Ég sé það á radarnum að þessi ofankoma hefur verið að skila sér en hún hefur farið aðeins sunnar,“ segir Katrín. Átta stiga frost var víða í Reykjavík í morgun og mjög kalt á öllu landinu, sem Katrín segir fyrst og fremst hafa áhrif á skyggni. „Það að þetta sé svona köld lægð getur þýtt að sú ofankoma sem kemur, þó hún sé ekki mikil, valdi lélegu skyggni. Það er verra skyggni þó það sé kannski minni ofankoma,“ segir hún. „Þessi úrkomubakki gengur yfir suðvestanvert landið um hádegisbil og það eru áfram einhver él norðanlands í dag en það er bara norðaustlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s í dag. Á morgun dregur úr úrkomu norðanlands og þar rofar aðeins til. Annað kvöld er útlit fyrir vaxandi austanátt syðst á landinu og geti orðið allhvass eða hvassur vindur, snjókoma eða slydda. Þá hlýnar aðeins í veðri og útlit fyrir hita yfir frostmarki syðst.“
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47 Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Sjá meira
Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47
Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27