„Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur Andersen Willumsson var sáttur með markið og sigurinn í leikslok. KSÍ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. „Mér finnst margir vera að tala um að Hondúras hafi átt fyrri hálfleikinn. Við vorum að gera fína hluti í fyrri hálfleiknum og vorum að fá fínar sóknir. Síðasta sendingin til að komast inn á síðasta þriðjunginn var bara að klikka hjá okkur,“ sagði Brynjólfur í viðtali við KSÍ TV. „Færin sem þeir fengu voru mikið skot fyrir utan teig. Þeir voru að opna okkur aðeins en í seinni hálfleik fannst mér við laga pressuna betur, keyrðum bara á þá og vorum óhræddir. Þar virkaði úrslitasendingin betur og svo kláruðum við færin okkar,“ sagði Brynjólfur. „Munurinn á hálfleikjunum var það að í seinni hálfleiknum voru aðeins meiri gæði hjá okkur á síðasta þriðjungnum,“ sagði Brynjólfur. Liðið var þarna að spila við þjóðir frá Mið-Ameríku. „Það er svolítið öðruvísi að mæta þessum liðum. Menn liggja meira í jörðinni og þetta er líkamlega öðruvísi. Það er gaman að spila við öðruvísi kúltúr,“ sagði Brynjólfur. Hvernig er tilfinning að skora sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið? „Hún er bara mjög góð. Það er alltaf heiður að spila fyrir Ísland og mjög sterkt að ná inn marki,“ sagði Brynjólfur. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
„Mér finnst margir vera að tala um að Hondúras hafi átt fyrri hálfleikinn. Við vorum að gera fína hluti í fyrri hálfleiknum og vorum að fá fínar sóknir. Síðasta sendingin til að komast inn á síðasta þriðjunginn var bara að klikka hjá okkur,“ sagði Brynjólfur í viðtali við KSÍ TV. „Færin sem þeir fengu voru mikið skot fyrir utan teig. Þeir voru að opna okkur aðeins en í seinni hálfleik fannst mér við laga pressuna betur, keyrðum bara á þá og vorum óhræddir. Þar virkaði úrslitasendingin betur og svo kláruðum við færin okkar,“ sagði Brynjólfur. „Munurinn á hálfleikjunum var það að í seinni hálfleiknum voru aðeins meiri gæði hjá okkur á síðasta þriðjungnum,“ sagði Brynjólfur. Liðið var þarna að spila við þjóðir frá Mið-Ameríku. „Það er svolítið öðruvísi að mæta þessum liðum. Menn liggja meira í jörðinni og þetta er líkamlega öðruvísi. Það er gaman að spila við öðruvísi kúltúr,“ sagði Brynjólfur. Hvernig er tilfinning að skora sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið? „Hún er bara mjög góð. Það er alltaf heiður að spila fyrir Ísland og mjög sterkt að ná inn marki,“ sagði Brynjólfur.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira