Atlanta Falcons ræddi við Bill Belichick Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 15:31 Robert Kraft, eigandi New England Patriots, þakkar Bill Belichick fyrir á kveðjublaðamannafundi þjálfarans. Getty/Maddie Meyer Goðsögnin Bill Belichick hætti sem þjálfari New England Patriots á dögunum eftir 24 tímabil með NFL liðinu. Nú hefur hann farið í sitt fyrsta atvinnuviðtal. Atlanta Falcons liðið rak þjálfara sinn eftir tímabilið og er því að leita sér að nýjum þjálfara. Fyrsta viðtal Belichick í leit að nýju starfi var við forráðamenn Atlanta Falcons en félagið sagði frá þessu í gær. We have interviewed Bill Belichick for our head coach opening— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 16, 2024 Belichick er orðinn 71 árs gamall en hann gerði Patriots sex sinnum að NFL-meisturum sem er met. Einn af þessum sigrum kom einmitt í úrslitaleik á móti Atlanta Falcons þar sem New England liðið lenti 28-3 undir en kom til baka og vann 34-28 í framlengingu. Arthur Smith þjálfaði Falcons liðið á síðustu leiktíð en þurfti að taka pokann sinn nokkrum klukkutímum eftir síðasta leik. Hann þótti ekki nýta hæfileikaríka leikmenn sinn rétt. Atlanta liðið er spennandi kostur fyrir hæfan þjálfara og því þarf það ekki að koma á óvart að Belichick væri tilbúinn í viðtal. Arthur Blank, eigandi Atlanta Falcons og framkvæmdastjórinn Rich McKay fara fyrir þjálfaraleitinni. Það er stóra spurningin hvort þeir vilji sækja þjálfara í gamla skólann eða finna sér ungan þjálfara sem gæti verið lengi með liðið. Belichick fór vissulega í viðtal en hvort að hann eða félagið vilji semja er önnur saga. Matt Ryan talks about Bill Belichick coaching the Falcons. pic.twitter.com/kHrFHSnrPM— Everything Georgia (@GAFollowers) January 14, 2024 NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Atlanta Falcons liðið rak þjálfara sinn eftir tímabilið og er því að leita sér að nýjum þjálfara. Fyrsta viðtal Belichick í leit að nýju starfi var við forráðamenn Atlanta Falcons en félagið sagði frá þessu í gær. We have interviewed Bill Belichick for our head coach opening— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 16, 2024 Belichick er orðinn 71 árs gamall en hann gerði Patriots sex sinnum að NFL-meisturum sem er met. Einn af þessum sigrum kom einmitt í úrslitaleik á móti Atlanta Falcons þar sem New England liðið lenti 28-3 undir en kom til baka og vann 34-28 í framlengingu. Arthur Smith þjálfaði Falcons liðið á síðustu leiktíð en þurfti að taka pokann sinn nokkrum klukkutímum eftir síðasta leik. Hann þótti ekki nýta hæfileikaríka leikmenn sinn rétt. Atlanta liðið er spennandi kostur fyrir hæfan þjálfara og því þarf það ekki að koma á óvart að Belichick væri tilbúinn í viðtal. Arthur Blank, eigandi Atlanta Falcons og framkvæmdastjórinn Rich McKay fara fyrir þjálfaraleitinni. Það er stóra spurningin hvort þeir vilji sækja þjálfara í gamla skólann eða finna sér ungan þjálfara sem gæti verið lengi með liðið. Belichick fór vissulega í viðtal en hvort að hann eða félagið vilji semja er önnur saga. Matt Ryan talks about Bill Belichick coaching the Falcons. pic.twitter.com/kHrFHSnrPM— Everything Georgia (@GAFollowers) January 14, 2024
NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira