Ísraelskur fótboltamaður handtekinn í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 07:58 Sagiv Jehezkel er á sínu fyrsta tímabili í Tyrklandi. Getty/Jose Miguel Fernandez Ísraelski knattspyrnumaðurinn Sagiv Jehezkel var handtekinn í Tyrklandi í gær eftir að hafa vakið athygli á stríðinu á milli Ísraels og Hamas-samtakanna. Dómsmálaráðherra Tyrklands hafði áður tilkynnti það að rannsókn væri farin af stað þar sem Jehezkel væri grunaður um hatursglæp. DHA: Antalyaspor un srailli futbolcusu Sagiv Jehezkel gol sevinci nedeniyle gözalt na al nd Jehezkel kadro d b rak lm ; Jehezkel hakk nda "halk kin ve dü manl a alenen tahrik etmek" suçundan soru turma ba lat lm t https://t.co/V89k8uIn5h— BBC News Türkçe (@bbcturkce) January 15, 2024 Ástæða þessa eru fagnaðarlæti Jehezkel um helgina. Jehezkel fagnaði marki fyrir Antalyaspor á móti Trabsponspor með umbúðir á vinstri úlnlið sínum. Þar stóð: „100 dagar. 07/10.“ Með þessu var leikmaðurinn að vísa til þess að það eru hundrað dagar síðan stríðið hófst með hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna. Síðan þá hafa Ísraelsmenn lagt Gasasvæðið í rúst með miklu manntjóni og algjörum hörmungum á svæðinu. „Ríkissaksóknarinn í Antalya hefur hafið mál gegn Sagiv Jehezkel fyrir að ýta undir hatur með fagna fjöldamorðum Ísraelsmanna á Gasasvæðinu,“ skrifaði Yilmaz Tunc, dómsmálaráðherra Tyrklands á samfélagsmiðlum. Sagiv Jehezkel er 28 ára gamall hægri bakvörður eða kantmaður. Hann hefur spilað með Antalyaspor frá því í september en lék áður með Hapoel Be'er Sheva í Írsael. Hann hefur spilað átta landsleiki með Ísrael frá árinu 2022. Gözalt na al nan srailli futbolcu Sagiv Jehezkel:"Kimseyi k k rtmak veya provoke etmek için bir hareket yapmad m. Sava n bitmesini istiyorum."Emniyette k v rm , s n r d edilsin derhal. pic.twitter.com/xZeyWhjd9l— (@Devlet_024) January 15, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Fótbolti Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Dómsmálaráðherra Tyrklands hafði áður tilkynnti það að rannsókn væri farin af stað þar sem Jehezkel væri grunaður um hatursglæp. DHA: Antalyaspor un srailli futbolcusu Sagiv Jehezkel gol sevinci nedeniyle gözalt na al nd Jehezkel kadro d b rak lm ; Jehezkel hakk nda "halk kin ve dü manl a alenen tahrik etmek" suçundan soru turma ba lat lm t https://t.co/V89k8uIn5h— BBC News Türkçe (@bbcturkce) January 15, 2024 Ástæða þessa eru fagnaðarlæti Jehezkel um helgina. Jehezkel fagnaði marki fyrir Antalyaspor á móti Trabsponspor með umbúðir á vinstri úlnlið sínum. Þar stóð: „100 dagar. 07/10.“ Með þessu var leikmaðurinn að vísa til þess að það eru hundrað dagar síðan stríðið hófst með hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna. Síðan þá hafa Ísraelsmenn lagt Gasasvæðið í rúst með miklu manntjóni og algjörum hörmungum á svæðinu. „Ríkissaksóknarinn í Antalya hefur hafið mál gegn Sagiv Jehezkel fyrir að ýta undir hatur með fagna fjöldamorðum Ísraelsmanna á Gasasvæðinu,“ skrifaði Yilmaz Tunc, dómsmálaráðherra Tyrklands á samfélagsmiðlum. Sagiv Jehezkel er 28 ára gamall hægri bakvörður eða kantmaður. Hann hefur spilað með Antalyaspor frá því í september en lék áður með Hapoel Be'er Sheva í Írsael. Hann hefur spilað átta landsleiki með Ísrael frá árinu 2022. Gözalt na al nan srailli futbolcu Sagiv Jehezkel:"Kimseyi k k rtmak veya provoke etmek için bir hareket yapmad m. Sava n bitmesini istiyorum."Emniyette k v rm , s n r d edilsin derhal. pic.twitter.com/xZeyWhjd9l— (@Devlet_024) January 15, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Fótbolti Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira