Skiptinemar einir fyrstu við gosstöðvarnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 10:16 Hanna Kling og Léon Mizera voru einna fyrst á gosstöðvarnar. Stöð 2 Einir fyrstu til að koma og bera gosið augum voru tveir skiptinemar við háskólann. Þau Hanna Kling og Léon Mizera segjast hafa ætlað í dagsferð og voru á skrifstofu bílaleigu þegar þeim bárust fréttir að gos væri hafið. Þau hafi hlaupið út og séð himinbjarmann og ákveðið að breyta um áætlun. Hanna er að læra viðskiptafræði og Léon tölvunarfræði og eru nýflutt til Reykjavíkur í mánuðinum. „Það er svo fallegt. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Við fengum upplýsingar frá lögreglubíl hérna. Það var búið að koma honum fyrir til að koma í veg fyrir að fólk hætti sér of nálægt og okkur var sagt að koma hingað,“ segir Léon. „Við vitum að við erum örugg“ Aðspurð hvort það kæmi honum á óvart að lögreglumaður skyldi benda þeim á útsýnisstað í stað þess að bola þeim í burt svaraði Léon neitandi. „Eitthvað en ekki algjörlega. Þeir vita að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt og við vitum að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt,“ segir Léon. „Það kemur alveg heim og saman að segja túristunum hvert þeir eiga að fara,“ bætir hann við. Höfðu beðið eftir gosinu Þau sögðust ekki vita mikið um yfirvofandi eldgosahættuna og skjálftana þar sem þau væru nýkomin. Þau sögðust ætla að vera um kyrrt næstu mínúturnar og fylgjast með náttúruöflin minna á sig og síðan halda í dagsferðina sem þau höfðu skipulagt. Þeim höfðu borist fréttir og myndir af eldgosinu 18. desember síðastliðinn og Léon segist hafa orðið vonsvikinn að gosið hefði áður en hann kæmi til landsins. Hanna svaraði í sömu mynt. „Ég beið lengi eftir gosi á Reykjanesi en svo gaus áður en ég kom. Þannig að ég var svolítið leiður og vonaðist eftir öðru gosi. Það að það hafi gerst svona snemma er magnað,“ segir Léon. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Hanna er að læra viðskiptafræði og Léon tölvunarfræði og eru nýflutt til Reykjavíkur í mánuðinum. „Það er svo fallegt. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Við fengum upplýsingar frá lögreglubíl hérna. Það var búið að koma honum fyrir til að koma í veg fyrir að fólk hætti sér of nálægt og okkur var sagt að koma hingað,“ segir Léon. „Við vitum að við erum örugg“ Aðspurð hvort það kæmi honum á óvart að lögreglumaður skyldi benda þeim á útsýnisstað í stað þess að bola þeim í burt svaraði Léon neitandi. „Eitthvað en ekki algjörlega. Þeir vita að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt og við vitum að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt,“ segir Léon. „Það kemur alveg heim og saman að segja túristunum hvert þeir eiga að fara,“ bætir hann við. Höfðu beðið eftir gosinu Þau sögðust ekki vita mikið um yfirvofandi eldgosahættuna og skjálftana þar sem þau væru nýkomin. Þau sögðust ætla að vera um kyrrt næstu mínúturnar og fylgjast með náttúruöflin minna á sig og síðan halda í dagsferðina sem þau höfðu skipulagt. Þeim höfðu borist fréttir og myndir af eldgosinu 18. desember síðastliðinn og Léon segist hafa orðið vonsvikinn að gosið hefði áður en hann kæmi til landsins. Hanna svaraði í sömu mynt. „Ég beið lengi eftir gosi á Reykjanesi en svo gaus áður en ég kom. Þannig að ég var svolítið leiður og vonaðist eftir öðru gosi. Það að það hafi gerst svona snemma er magnað,“ segir Léon.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira