Banamanninum áttræða sleppt úr gæsluvarðhaldi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. janúar 2024 21:13 Atvikið átti sér stað í Frederiksberghverfi Kaupmannahafnar í síðasta mánuði. Getty/Ole Jensen Hinn 81 árs gamla Ebbe Preisler sem hefur verið handtekinn fyrir að drepa eiginkonu sína og reyna að fyrirfara sér í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi. Vísir fjallaði um málið í síðasta mánuði en hjónin tóku ítarlegt viðtal við danska miðilinn Politiken þar sem þau óskuðu eftir því að fá að deyja í sátt. Eiginkona Ebbe, Mariann Preisler, var þungt haldin af elliglöpum og verkjum. Komið var að henni látinni á hjúkrunarheimilinu þar sem hún dvaldi og eiginmanni hennar rænulausum hjá henni. Honum var þó bjargað og var handtekinnn í kjölfarið. Ebbe hafði verið í gæsluvarðhaldi frá 27. desember síðastliðnum en í gær var ákvað dómari í héraðsdómi Kaupmannahafnar að hann skyldi látinn laus. Ákæruvaldið áfrýjaði þeirri ákvörðun en áfrýjunardómstólinn staðfesti niðurstöðuna. Viðurkennir málsatvik en neitar sök Ebbe Preisler hrósaði meðföngum sínum hástert í samtali við DR og sagði að þeir hefðu stutt mjög við hann. „Þú átt sko ekkert að vera hér,“ eiga þeir sumir að hafa sagt við hann. Hann segir einnig að presturinn í fangelsinu þar sem honum var haldinn hafi útvegað honum leslampa svo hann geti lesið og skrifað á kvöldin. Ebbe Preisler hefur viðurkennt að málin hafi atvikast þennan örlagaríka dag eins og ákæruvaldið lýsir því en neitar því að hans sé sekur um morð. Hann heldur því fram að Mariann Preisler kona sín hafi verið með í ráðum og veitt honum upplýst samþykki. Það að hann hafi verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi þýðir ekki að hann sæti engri refsingu fyrir athæfi sitt. Hann á eftir að verða ákærður fyrir manndráp á næstunni. Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Vísir fjallaði um málið í síðasta mánuði en hjónin tóku ítarlegt viðtal við danska miðilinn Politiken þar sem þau óskuðu eftir því að fá að deyja í sátt. Eiginkona Ebbe, Mariann Preisler, var þungt haldin af elliglöpum og verkjum. Komið var að henni látinni á hjúkrunarheimilinu þar sem hún dvaldi og eiginmanni hennar rænulausum hjá henni. Honum var þó bjargað og var handtekinnn í kjölfarið. Ebbe hafði verið í gæsluvarðhaldi frá 27. desember síðastliðnum en í gær var ákvað dómari í héraðsdómi Kaupmannahafnar að hann skyldi látinn laus. Ákæruvaldið áfrýjaði þeirri ákvörðun en áfrýjunardómstólinn staðfesti niðurstöðuna. Viðurkennir málsatvik en neitar sök Ebbe Preisler hrósaði meðföngum sínum hástert í samtali við DR og sagði að þeir hefðu stutt mjög við hann. „Þú átt sko ekkert að vera hér,“ eiga þeir sumir að hafa sagt við hann. Hann segir einnig að presturinn í fangelsinu þar sem honum var haldinn hafi útvegað honum leslampa svo hann geti lesið og skrifað á kvöldin. Ebbe Preisler hefur viðurkennt að málin hafi atvikast þennan örlagaríka dag eins og ákæruvaldið lýsir því en neitar því að hans sé sekur um morð. Hann heldur því fram að Mariann Preisler kona sín hafi verið með í ráðum og veitt honum upplýst samþykki. Það að hann hafi verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi þýðir ekki að hann sæti engri refsingu fyrir athæfi sitt. Hann á eftir að verða ákærður fyrir manndráp á næstunni.
Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira