Top Gun 3 í bígerð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. janúar 2024 17:45 Cruise við tökur á hinni upprunalegu Top Gun. Vísir/Getty Þriðja myndin í spennumyndaröðinni Top Gun um flugmanninn færa Maverick er í bígerð hjá Paramount. Tom Cruise mun í þriðja sinn fara með aðalhlutverkið en hann gerði það fyrst árið 1986 og svo aftur í hittifyrra. Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Warner Bros. Discovery hefur að sögn Hollywood Reporter gert samning við Tom Cruise um að leika í og framleiða myndir fyrir stúdíóið. Þar kemur einnig fram að framhaldsmynd Top Gun: Maverick hafi verið í undirbúningi síðan í haust. Maverick, nýjasta myndin í myndaröðinni, var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum Íslands og heimsins alls þegar hún kom í bíó árið 2022 og sagði leikstjórinn frægi Steven Spielberg að Tom Cruise, sem framleiddi hana ásamt að fara með aðalhlutverk myndarinnar, hafi bjargað kvikmyndaiðnaðinum úr fjötrum kórónuveirufaraldursins. Ekki má búast við myndinni á næstunni vegna þess að Tom Cruise er um þessar mundir önnum kafinn við framleiðslu áttundu myndarinnar um leynispæjarann Ethan Hunt í Mission Impossible-myndaröðinni. Ætlað er að hún komi út í maí á næsta ári og því enn langt í land. Vísir greindi til að mynda fyrst frá stiklum hinnar þá væntanlegu Top Gun: Maverick landsins tæpum tveimur árum áður en hún kom út. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Warner Bros. Discovery hefur að sögn Hollywood Reporter gert samning við Tom Cruise um að leika í og framleiða myndir fyrir stúdíóið. Þar kemur einnig fram að framhaldsmynd Top Gun: Maverick hafi verið í undirbúningi síðan í haust. Maverick, nýjasta myndin í myndaröðinni, var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum Íslands og heimsins alls þegar hún kom í bíó árið 2022 og sagði leikstjórinn frægi Steven Spielberg að Tom Cruise, sem framleiddi hana ásamt að fara með aðalhlutverk myndarinnar, hafi bjargað kvikmyndaiðnaðinum úr fjötrum kórónuveirufaraldursins. Ekki má búast við myndinni á næstunni vegna þess að Tom Cruise er um þessar mundir önnum kafinn við framleiðslu áttundu myndarinnar um leynispæjarann Ethan Hunt í Mission Impossible-myndaröðinni. Ætlað er að hún komi út í maí á næsta ári og því enn langt í land. Vísir greindi til að mynda fyrst frá stiklum hinnar þá væntanlegu Top Gun: Maverick landsins tæpum tveimur árum áður en hún kom út.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira