Nú í banni út um allan heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 15:17 Marc Overmars í starfi sínu með yfirmaður knattspyrnumála hjá Royal Antwerp í Belgíu. Getty/Joris Verwijst Bann Hollendingsins Marc Overmars nær nú út fyrir Holland því aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að ársbann hans frá fótbolta sé í gildi út um allan heim. Overmars fékk bannið í heimalandi sínu fyrir að senda kvenkyns starfsmönnum Ajax óviðeigandi skilaboð. Overmars banned from world football over inappropriate behaviour https://t.co/O0o4g4JXja pic.twitter.com/DsmoP8wOIA— Reuters (@Reuters) January 10, 2024 Hann rekinn óvænt frá Ajax í febrúar 2022 þrátt fyrir góðan árangur í starfi. Fljótlega kom þó sannleikurinn í ljós en Overmars hefur síðan ráðið sig sem yfirmann knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Royal Antwerp. „Ég skammast mín,“ sagði Marc Overmars þegar skilaboð hans komu fram í dagsljósið. Hollenskur dómstóll setti Oversmars í eins árs bann frá fótbolta fyrir nokkrum mánuðum en þar sem nýja starfið hans var í Belgíu hélt hann áfram sínu striki þar. Hollenska knattspyrnusambandið sendi málið aftur á móti til FIFA sem hefur núna ákveðið að bannið hans gildi út um allan heim. Royal Antwerp technical director Marc Overmars has had his ban extended to global by FIFA. It follows a Dutch tribunal suspending him for two years (one suspended) last November.Overmars sent "a series of inappropriate messages to several female colleagues" when director of pic.twitter.com/XJQ2VVi7He— Ben Jacobs (@JacobsBen) January 10, 2024 Marc Overmars lék á sínum tíma meðal annars með Ajax, Arsenal og Barcelona en hann lék 86 landsleiki fyrir Holland og varð enskur meistari og bikarmeistari með Arsemal tímabilið 1997-98. Hollenski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Gestirnir sækja í átt að Evrópu Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Sjá meira
Overmars fékk bannið í heimalandi sínu fyrir að senda kvenkyns starfsmönnum Ajax óviðeigandi skilaboð. Overmars banned from world football over inappropriate behaviour https://t.co/O0o4g4JXja pic.twitter.com/DsmoP8wOIA— Reuters (@Reuters) January 10, 2024 Hann rekinn óvænt frá Ajax í febrúar 2022 þrátt fyrir góðan árangur í starfi. Fljótlega kom þó sannleikurinn í ljós en Overmars hefur síðan ráðið sig sem yfirmann knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Royal Antwerp. „Ég skammast mín,“ sagði Marc Overmars þegar skilaboð hans komu fram í dagsljósið. Hollenskur dómstóll setti Oversmars í eins árs bann frá fótbolta fyrir nokkrum mánuðum en þar sem nýja starfið hans var í Belgíu hélt hann áfram sínu striki þar. Hollenska knattspyrnusambandið sendi málið aftur á móti til FIFA sem hefur núna ákveðið að bannið hans gildi út um allan heim. Royal Antwerp technical director Marc Overmars has had his ban extended to global by FIFA. It follows a Dutch tribunal suspending him for two years (one suspended) last November.Overmars sent "a series of inappropriate messages to several female colleagues" when director of pic.twitter.com/XJQ2VVi7He— Ben Jacobs (@JacobsBen) January 10, 2024 Marc Overmars lék á sínum tíma meðal annars með Ajax, Arsenal og Barcelona en hann lék 86 landsleiki fyrir Holland og varð enskur meistari og bikarmeistari með Arsemal tímabilið 1997-98.
Hollenski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Gestirnir sækja í átt að Evrópu Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Sjá meira