Klassísk skúffukaka að hætti Evu Laufeyjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. janúar 2024 15:46 Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran byrjar árið á klassískri skúffuköku. Stöð 2 Matgæðingurinn og dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kann sitthvað fyrir sér í bakstrinum og deilir uppskrift að klassískri súkkulaðiköku með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er úr bók hennar Bakað með Evu. Fyrir áhugasama má sjá aðferðina hennar Evu Laufeyjar í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Hráefni 400 g sykur 220 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 2,5 dl súrmjólk 2,5 dl heitt soðið vatn 2 dl ljós olía 1 tsk vanilludropar Aðferð Hitið ofninn í 180 °C (blástur). Setjið þurrefnin saman í skál. Sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum, súrmjólk, soðnu vatni, olíu og vanillu saman við og þeytið áfram. Setjið deigið í pappírsklædda ofnskúffu eða mót og bakið við 180 °C í 25 mínútur. Kælið botninn mjög vel áður en þið setjið kremið ofan á. Klassískt smjörkrem 500 g smjör 500 g flórsykur 150 g suðusúkkulaði 3 msk kakó 1 msk uppáhelt kaffi (má sleppa) 2 tsk vanilludropar Aðferð Þeytið smjör við stofuhita í tvær til þrjár mínútur. Bætið flórsykrinum saman við og þeytið áfram í þrjár mínútur. Munið að skafa meðfram hliðum einu sinni til tvisvar sinnum. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Bætið við vanilludropum, kakói og bræddu súkkulaði saman við flórsykurinn og smjörið og þeytið áfram í tvær mínútur. Gott er að setja kaffi en ef þið viljið ekki smá kaffibragð þá sleggið þið því. Þegar kremið er silkimjúkt er því dreift vel yfir skúffukökuna og það má gjarnan sáldra fínu kókosmjöli yfir. Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Uppskriftin er úr bók hennar Bakað með Evu. Fyrir áhugasama má sjá aðferðina hennar Evu Laufeyjar í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Hráefni 400 g sykur 220 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 2,5 dl súrmjólk 2,5 dl heitt soðið vatn 2 dl ljós olía 1 tsk vanilludropar Aðferð Hitið ofninn í 180 °C (blástur). Setjið þurrefnin saman í skál. Sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum, súrmjólk, soðnu vatni, olíu og vanillu saman við og þeytið áfram. Setjið deigið í pappírsklædda ofnskúffu eða mót og bakið við 180 °C í 25 mínútur. Kælið botninn mjög vel áður en þið setjið kremið ofan á. Klassískt smjörkrem 500 g smjör 500 g flórsykur 150 g suðusúkkulaði 3 msk kakó 1 msk uppáhelt kaffi (má sleppa) 2 tsk vanilludropar Aðferð Þeytið smjör við stofuhita í tvær til þrjár mínútur. Bætið flórsykrinum saman við og þeytið áfram í þrjár mínútur. Munið að skafa meðfram hliðum einu sinni til tvisvar sinnum. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Bætið við vanilludropum, kakói og bræddu súkkulaði saman við flórsykurinn og smjörið og þeytið áfram í tvær mínútur. Gott er að setja kaffi en ef þið viljið ekki smá kaffibragð þá sleggið þið því. Þegar kremið er silkimjúkt er því dreift vel yfir skúffukökuna og það má gjarnan sáldra fínu kókosmjöli yfir.
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira