Liverpool án Trent næstu vikurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 14:40 Trent Alexander-Arnold er meiddur á hné og spilar ekki með Liverpool á næstunni. Getty/John Powell Enski landsliðsbakvörðurinn Trent Alexander-Arnold er meiddur og verður ekki með Liverpool liðinu á næstunni. Bakvörðurinn meiddist á liðbandi í hné og þarf tíma til að ná sér góðum. Þetta kom fram í tilkynningu frá enska úrvalsdeildarfélaginu. Trent Alexander-Arnold will be sidelined for 'a few weeks' due to a knee injury, assistant manager Pepijn Lijnders has confirmed — Liverpool FC (@LFC) January 9, 2024 „Hann fór í myndatöku og verður frá í nokkrar vikur,“ sagði Pep Lijnders, aðstoðarknattspyrnustjóri Liverpool, sem mætti á blaðamananfund fyrir leik á móti Fulham í undanúrslitum enska deildabikarsins. Þetta er áfall fyrir Liverpool liðið sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og ennþá inn í öllum keppnum. „Trent þarf á hvíld að halda og svo kemur hann vonandi jafn sterkur til baka. Hann hefur spilað mikilvægt hlutverk í öllum okkar leikjum og við munum virkilega sakna hans,“ sagði Lijnders. Liverpool mætir Fulham annað kvöld en þetta er heimaleikur liðsins. Seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Fulham tveimur vikum síðar. Liverpool confirm Trent Alexander-Arnold hyperextended his knee during the last game. Trent had a scan and he will be out for a few weeks , club statement reports. pic.twitter.com/IxlGyl9r2T— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 9, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Bakvörðurinn meiddist á liðbandi í hné og þarf tíma til að ná sér góðum. Þetta kom fram í tilkynningu frá enska úrvalsdeildarfélaginu. Trent Alexander-Arnold will be sidelined for 'a few weeks' due to a knee injury, assistant manager Pepijn Lijnders has confirmed — Liverpool FC (@LFC) January 9, 2024 „Hann fór í myndatöku og verður frá í nokkrar vikur,“ sagði Pep Lijnders, aðstoðarknattspyrnustjóri Liverpool, sem mætti á blaðamananfund fyrir leik á móti Fulham í undanúrslitum enska deildabikarsins. Þetta er áfall fyrir Liverpool liðið sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og ennþá inn í öllum keppnum. „Trent þarf á hvíld að halda og svo kemur hann vonandi jafn sterkur til baka. Hann hefur spilað mikilvægt hlutverk í öllum okkar leikjum og við munum virkilega sakna hans,“ sagði Lijnders. Liverpool mætir Fulham annað kvöld en þetta er heimaleikur liðsins. Seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Fulham tveimur vikum síðar. Liverpool confirm Trent Alexander-Arnold hyperextended his knee during the last game. Trent had a scan and he will be out for a few weeks , club statement reports. pic.twitter.com/IxlGyl9r2T— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 9, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira