Fyrrum tengdasonur Þróttar enn og aftur með flestar leikstjórnendafellur í NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. janúar 2024 23:00 T.J. Watt er frábær í sínu fagi. Patrick Smith/Getty Images Trent Jordan Watt, betur þekktur sem T.J. Watt, var með flestar leikstjórnendafellur (e. sack) á leiktíðinni í NFL. Er þetta í þriðja sinn sem Watt nær því á annars glæstum ferli, eitthvað sem enginn hefur áorkað áður í NFL-deildinni. Hinn 29 ára gamli Watt hefur spilað með Pittsburgh Steelers frá 2017 eða síðan hann kom fyrst í deildina. Hann var valinn varnarmaður ársins árið 2021. Watt er giftur Dani Watt, áður Dani Rhodes, en sú spilaði með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu sumarið 2021. Watt átti frábært tímabil þegar Steelers skriðu inn í úrslitakeppnina þökk sé sigri liðsins á Baltimore Ravens og tapi Jacksonville Jaguars gegn Tennessee Titans. Þessi öflugi varnarmaður er martröð hvers leikstjórnanda í NFL en síðan 2020 hefur hann verið sá leikmaður sem fellir leikstjórnenda mótherjanna hvað oftast. Alls hefur hann þrívegis leitt deildina í leikstjórnendafellum en það er eitthvað sem enginn leikmaður NFL hefur áorkað fyrr né síðar. T.J. Watt2020: led NFL in sacks2021: led NFL in sacks2022: missed 7 games did not lead NFL in sacks2023: leads NFL in sacksHe will become the FIRST PLAYER IN NFL HISTORY to lead the NFL in sacks in 3 separate seasons pic.twitter.com/hpnaE6SJBl— NFL on CBS (@NFLonCBS) January 8, 2024 Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles NFL Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Watt hefur spilað með Pittsburgh Steelers frá 2017 eða síðan hann kom fyrst í deildina. Hann var valinn varnarmaður ársins árið 2021. Watt er giftur Dani Watt, áður Dani Rhodes, en sú spilaði með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu sumarið 2021. Watt átti frábært tímabil þegar Steelers skriðu inn í úrslitakeppnina þökk sé sigri liðsins á Baltimore Ravens og tapi Jacksonville Jaguars gegn Tennessee Titans. Þessi öflugi varnarmaður er martröð hvers leikstjórnanda í NFL en síðan 2020 hefur hann verið sá leikmaður sem fellir leikstjórnenda mótherjanna hvað oftast. Alls hefur hann þrívegis leitt deildina í leikstjórnendafellum en það er eitthvað sem enginn leikmaður NFL hefur áorkað fyrr né síðar. T.J. Watt2020: led NFL in sacks2021: led NFL in sacks2022: missed 7 games did not lead NFL in sacks2023: leads NFL in sacksHe will become the FIRST PLAYER IN NFL HISTORY to lead the NFL in sacks in 3 separate seasons pic.twitter.com/hpnaE6SJBl— NFL on CBS (@NFLonCBS) January 8, 2024 Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
Allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 01:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 01:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 01:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
NFL Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Sjá meira