Lögmál leiksins: „Hann er ekki framtíðin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. janúar 2024 07:00 Kuminga er með 12,8 stig að meðaltali í leik á leiktíðinni. Thearon W. Henderson/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir stöðu Jonathan Kuminga hjá Golden State Warriors, hvort Memphis Grizzlies komist í umspil, ekki lengur hægt að bera saman tölfræði fortíðar og nútíðar og að lokum Kevin Durant. „Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins; Tómas Steindórsson, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson þurfa að taka afstöðu ásamt því að rökstyðja svar sitt. Warriors ætti að skipta Kuminga „Jájá,“ sagði Tómas án þess að blikka. „Eiga þeir að henda framtíðinni fyrir nútíðina,“ spurði Kjartan Atli áður en Tómas svaraði aftur: „Hann er ekki framtíðin.“ Tómas vill sjá Stríðsmennina losa Kuminga ef þeir geta fengið eitthvað fyrir hann. Sigurður Orri og Hörður voru ósammála þar sem verðgildi Kuminga hefur aldrei verið lægra og því svo gott sem tilgangslaust að skipta honum. Sigurður tók þó fram að hann væri ekki hrifinn af leikmanninum en Hörður telur að hann gæti alveg virkað í öðru liði. „Hann gæti sprungið út. Stundum er það bara þannig, þú þarft að fara eitthvað annað til að blómstra,“ sagði Hörður áður en Sigurður Orri benti á að skapgerð leikmannsins væri rautt flagg (e. red flag). Klippa: Lögmál leiksins: Hann er ekki framtíðin „Warriors er á krossgötum með þessar tvær tímalínur sem átti að fleyta saman,“ sagði Kjartan Atli um stöðu mála hjá Golden State. „Sem er orðin engin tímalína,“ skaut Sigurður Orri þá inn í. Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Nær Memphis Grizzlies að skríða inn í umspil, Nú er ekki lengur hægt að bera tölfræðina saman við fortíðina og Kevin Durant. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins; Tómas Steindórsson, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson þurfa að taka afstöðu ásamt því að rökstyðja svar sitt. Warriors ætti að skipta Kuminga „Jájá,“ sagði Tómas án þess að blikka. „Eiga þeir að henda framtíðinni fyrir nútíðina,“ spurði Kjartan Atli áður en Tómas svaraði aftur: „Hann er ekki framtíðin.“ Tómas vill sjá Stríðsmennina losa Kuminga ef þeir geta fengið eitthvað fyrir hann. Sigurður Orri og Hörður voru ósammála þar sem verðgildi Kuminga hefur aldrei verið lægra og því svo gott sem tilgangslaust að skipta honum. Sigurður tók þó fram að hann væri ekki hrifinn af leikmanninum en Hörður telur að hann gæti alveg virkað í öðru liði. „Hann gæti sprungið út. Stundum er það bara þannig, þú þarft að fara eitthvað annað til að blómstra,“ sagði Hörður áður en Sigurður Orri benti á að skapgerð leikmannsins væri rautt flagg (e. red flag). Klippa: Lögmál leiksins: Hann er ekki framtíðin „Warriors er á krossgötum með þessar tvær tímalínur sem átti að fleyta saman,“ sagði Kjartan Atli um stöðu mála hjá Golden State. „Sem er orðin engin tímalína,“ skaut Sigurður Orri þá inn í. Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Nær Memphis Grizzlies að skríða inn í umspil, Nú er ekki lengur hægt að bera tölfræðina saman við fortíðina og Kevin Durant. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira