Norrænt kuldamet slegið í Finnlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. janúar 2024 16:27 Maður gengur á frosnu Eystrasaltinu í Helsinki. AP/Vesa Moilanen Kuldakast ríður nú yfir norðurhluta Skandinavíu og fór hitastigið á hinum norðlægu landamærum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands niður fyrir -40 gráður. Í finnska bænum Enontekis fór hitastigið niður í -44,3 gráður í gærnótt og er það lægsta hitastig sem mælst hefur á Norðurlöndunum síðan 1999. Samkvæmt DR réttslær gærnóttin fyrra kuldamet sem sett var í Storbo nyrst í Svíþjóð árið 2001. I går ble det målt -43,5°C på stasjonen vår i Kautokeino Dette var den nest laveste temperaturmålingen i Europa, kun slått av Naimakka med 0,3°C. Forrige gang vi målte en temperatur under dette i Kautokeino var i 1999, altså for 25 år siden. Johan Mathis Gaup pic.twitter.com/Darz172B6W— Meteorologene (@Meteorologene) January 5, 2024 Kuldinn fór einnig niður fyrir fjörutíu gráðurnar í höfuðborg Sama í Noregi, Kautokeino þar sem mældar voru -43,5 gráður og í Naimakka í norðanverðri Svíþjóð náði kuldinn -43,6 gráðum. Núgildandi kuldamet Norðurlandanna eiga Finnar þar sem í janúar 1999 mældust -51,5 gráður í bænum Kittilä. Þá var gamla metið slegið með 0,1 gráðu sem mældist í Karasjok í Noregi í janúar 1886. Finnland Noregur Svíþjóð Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Í finnska bænum Enontekis fór hitastigið niður í -44,3 gráður í gærnótt og er það lægsta hitastig sem mælst hefur á Norðurlöndunum síðan 1999. Samkvæmt DR réttslær gærnóttin fyrra kuldamet sem sett var í Storbo nyrst í Svíþjóð árið 2001. I går ble det målt -43,5°C på stasjonen vår i Kautokeino Dette var den nest laveste temperaturmålingen i Europa, kun slått av Naimakka med 0,3°C. Forrige gang vi målte en temperatur under dette i Kautokeino var i 1999, altså for 25 år siden. Johan Mathis Gaup pic.twitter.com/Darz172B6W— Meteorologene (@Meteorologene) January 5, 2024 Kuldinn fór einnig niður fyrir fjörutíu gráðurnar í höfuðborg Sama í Noregi, Kautokeino þar sem mældar voru -43,5 gráður og í Naimakka í norðanverðri Svíþjóð náði kuldinn -43,6 gráðum. Núgildandi kuldamet Norðurlandanna eiga Finnar þar sem í janúar 1999 mældust -51,5 gráður í bænum Kittilä. Þá var gamla metið slegið með 0,1 gráðu sem mældist í Karasjok í Noregi í janúar 1886.
Finnland Noregur Svíþjóð Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira